Aðeins glöggir finna breytingarnar á merki Feyenoord Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 14:01 Það er langt síðan að Pétur Pétursson og Ruud Gullit voru samherjar hjá Feyenoord en merki félagsins er nánast óbreytt. Getty/VI Images Það er svolítið í tísku að breyta merkjum félaga í boltanum og oft er um róttækar breytingar að ræða. Ekki þó alltaf. Hollenska félagið Feyenoord var að missa knattstpyrnustjóra sinn til Liverpool. Hvort að brotthvarf Arne Slot sé kveikjan að breytingu á merki félagsins er ólíklegt en nýtt merki var í það minnsta kynnt í gær. Félagið gaf það út fyrir nokkru að það væri von á nýju merki fyrir 2024-25 tímabilið. View this post on Instagram A post shared by Tiket Podcast (@tiketpodcast) Stuðningsmenn bjuggust örugglega við talsverðum breytingum á merkinu sem hefur verið eins frá árinu 2009. Það er líka mjög líkt því merki sem var við lýði þegar Pétur Pétursson fór á kostum með Feyenoord í kringum 1980. Það sem vakti því mesta athygli á netmiðlum var að breytingarnar voru á endanum mjög fíngerðar. Aðeins glöggir fundu í raun þessar breytingar á merkinu. Alls voru gerðar fjórar breytingar og nú er spurningin hvort þú lesandi góður getir fundið þær. The Feyenoord logo: a 𝐅resh look— Feyenoord Rotterdam (@Feyenoord) July 22, 2024 Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Hollenska félagið Feyenoord var að missa knattstpyrnustjóra sinn til Liverpool. Hvort að brotthvarf Arne Slot sé kveikjan að breytingu á merki félagsins er ólíklegt en nýtt merki var í það minnsta kynnt í gær. Félagið gaf það út fyrir nokkru að það væri von á nýju merki fyrir 2024-25 tímabilið. View this post on Instagram A post shared by Tiket Podcast (@tiketpodcast) Stuðningsmenn bjuggust örugglega við talsverðum breytingum á merkinu sem hefur verið eins frá árinu 2009. Það er líka mjög líkt því merki sem var við lýði þegar Pétur Pétursson fór á kostum með Feyenoord í kringum 1980. Það sem vakti því mesta athygli á netmiðlum var að breytingarnar voru á endanum mjög fíngerðar. Aðeins glöggir fundu í raun þessar breytingar á merkinu. Alls voru gerðar fjórar breytingar og nú er spurningin hvort þú lesandi góður getir fundið þær. The Feyenoord logo: a 𝐅resh look— Feyenoord Rotterdam (@Feyenoord) July 22, 2024
Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira