Andstæðingar FCK eru „meira en bara pöbbalið“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2024 10:31 Orri Steinn Óskarsson verður í eldlínunni gegn FC Bruno's Magpies í kvöld. getty / fotojet FC Bruno's Magpies var stofnað á knæpu einni í Gíbraltar og er ekki mjög þekkt nafn í fótboltaheiminum enda ekki nema ellefu ára gamalt. Síðar í dag leikur liðið gegn FC Kaupmannahöfn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Félagið var stofnað árið 2013 á Bruno‘s Bar & Restaurant við höfnina í Gíbraltar. Einkunnarorð félagsins eru „Mes que un pubteam“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku sem „meira en bara pöbbalið“ og vísar í einkunnarorð FC Barcelona. Stofnendur félagsins voru fastagestir á veitingastaðnum, menn frá Newcastle en þaðan kemur viðurnefnið Magpies. Fyrstu æfingunni var háttað þannig að Louis Perry, einn af stofnendunum, öskraði yfir veitingastaðinn að allir undir 35 ára aldri skyldu hypja sig út á völl og þeir fengu bjór fyrir. Í dag spilar liðið agaðan varnarbolta undir handleiðslu 34 ára gamla Englendingsins Nathan Rooney. Bæði mörk liðsins í fyrstu umferð undankeppninnar komu eftir hornspyrnu. Þetta er í þriðja sinn sem Magpies taka þátt í undankeppni Sambandsdeildarinnar en í fyrsta sinn sem þeir komast áfram í aðra umferð. Þar bíður þeirra ærið verkefni, FC Kaupmannahöfn sem fór alla leið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili. Paco Zuniger will captain ‘pub side’ Bruno’s Magpies for tonight’s Europa Conference League qualifier vs. FC Copenhagen.At 24, he had €50 to his name and was working as a taxi driver in Mexico when a phone call changed everything.This is his story. https://t.co/O8s0CGmq9l— Jack Kenmare (@jackkenmare_) July 25, 2024 Sambandsdeild Evrópu Gíbraltar Danski boltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Félagið var stofnað árið 2013 á Bruno‘s Bar & Restaurant við höfnina í Gíbraltar. Einkunnarorð félagsins eru „Mes que un pubteam“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku sem „meira en bara pöbbalið“ og vísar í einkunnarorð FC Barcelona. Stofnendur félagsins voru fastagestir á veitingastaðnum, menn frá Newcastle en þaðan kemur viðurnefnið Magpies. Fyrstu æfingunni var háttað þannig að Louis Perry, einn af stofnendunum, öskraði yfir veitingastaðinn að allir undir 35 ára aldri skyldu hypja sig út á völl og þeir fengu bjór fyrir. Í dag spilar liðið agaðan varnarbolta undir handleiðslu 34 ára gamla Englendingsins Nathan Rooney. Bæði mörk liðsins í fyrstu umferð undankeppninnar komu eftir hornspyrnu. Þetta er í þriðja sinn sem Magpies taka þátt í undankeppni Sambandsdeildarinnar en í fyrsta sinn sem þeir komast áfram í aðra umferð. Þar bíður þeirra ærið verkefni, FC Kaupmannahöfn sem fór alla leið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili. Paco Zuniger will captain ‘pub side’ Bruno’s Magpies for tonight’s Europa Conference League qualifier vs. FC Copenhagen.At 24, he had €50 to his name and was working as a taxi driver in Mexico when a phone call changed everything.This is his story. https://t.co/O8s0CGmq9l— Jack Kenmare (@jackkenmare_) July 25, 2024
Sambandsdeild Evrópu Gíbraltar Danski boltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti