Andstæðingar FCK eru „meira en bara pöbbalið“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2024 10:31 Orri Steinn Óskarsson verður í eldlínunni gegn FC Bruno's Magpies í kvöld. getty / fotojet FC Bruno's Magpies var stofnað á knæpu einni í Gíbraltar og er ekki mjög þekkt nafn í fótboltaheiminum enda ekki nema ellefu ára gamalt. Síðar í dag leikur liðið gegn FC Kaupmannahöfn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Félagið var stofnað árið 2013 á Bruno‘s Bar & Restaurant við höfnina í Gíbraltar. Einkunnarorð félagsins eru „Mes que un pubteam“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku sem „meira en bara pöbbalið“ og vísar í einkunnarorð FC Barcelona. Stofnendur félagsins voru fastagestir á veitingastaðnum, menn frá Newcastle en þaðan kemur viðurnefnið Magpies. Fyrstu æfingunni var háttað þannig að Louis Perry, einn af stofnendunum, öskraði yfir veitingastaðinn að allir undir 35 ára aldri skyldu hypja sig út á völl og þeir fengu bjór fyrir. Í dag spilar liðið agaðan varnarbolta undir handleiðslu 34 ára gamla Englendingsins Nathan Rooney. Bæði mörk liðsins í fyrstu umferð undankeppninnar komu eftir hornspyrnu. Þetta er í þriðja sinn sem Magpies taka þátt í undankeppni Sambandsdeildarinnar en í fyrsta sinn sem þeir komast áfram í aðra umferð. Þar bíður þeirra ærið verkefni, FC Kaupmannahöfn sem fór alla leið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili. Paco Zuniger will captain ‘pub side’ Bruno’s Magpies for tonight’s Europa Conference League qualifier vs. FC Copenhagen.At 24, he had €50 to his name and was working as a taxi driver in Mexico when a phone call changed everything.This is his story. https://t.co/O8s0CGmq9l— Jack Kenmare (@jackkenmare_) July 25, 2024 Sambandsdeild Evrópu Gíbraltar Danski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Sjá meira
Félagið var stofnað árið 2013 á Bruno‘s Bar & Restaurant við höfnina í Gíbraltar. Einkunnarorð félagsins eru „Mes que un pubteam“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku sem „meira en bara pöbbalið“ og vísar í einkunnarorð FC Barcelona. Stofnendur félagsins voru fastagestir á veitingastaðnum, menn frá Newcastle en þaðan kemur viðurnefnið Magpies. Fyrstu æfingunni var háttað þannig að Louis Perry, einn af stofnendunum, öskraði yfir veitingastaðinn að allir undir 35 ára aldri skyldu hypja sig út á völl og þeir fengu bjór fyrir. Í dag spilar liðið agaðan varnarbolta undir handleiðslu 34 ára gamla Englendingsins Nathan Rooney. Bæði mörk liðsins í fyrstu umferð undankeppninnar komu eftir hornspyrnu. Þetta er í þriðja sinn sem Magpies taka þátt í undankeppni Sambandsdeildarinnar en í fyrsta sinn sem þeir komast áfram í aðra umferð. Þar bíður þeirra ærið verkefni, FC Kaupmannahöfn sem fór alla leið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili. Paco Zuniger will captain ‘pub side’ Bruno’s Magpies for tonight’s Europa Conference League qualifier vs. FC Copenhagen.At 24, he had €50 to his name and was working as a taxi driver in Mexico when a phone call changed everything.This is his story. https://t.co/O8s0CGmq9l— Jack Kenmare (@jackkenmare_) July 25, 2024
Sambandsdeild Evrópu Gíbraltar Danski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Sjá meira