Minna er um ský og úrkomu fyrir Norðan og Austan í dag.
Á Sunnudag gengur í suðaustan- og austan 8-15 m/s með rigningu, en hægara og úrkomulítið um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast norðaustantil.


Spáð er suðlægri eða breytilegri átt 3-10 m/s í dag. skýjað að mestu og dálítil væta á víð og dreif. Bætir í rigningu á Suður- og Vesturlandi seinnipartinn. Hiti víða 10 - 15 stig.
Minna er um ský og úrkomu fyrir Norðan og Austan í dag.
Á Sunnudag gengur í suðaustan- og austan 8-15 m/s með rigningu, en hægara og úrkomulítið um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast norðaustantil.