Sjálfsöruggur Ant hefur trú á sér sama hver íþróttin er Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2024 16:01 Anthony Edwards er engum líkur. Tim Clayton/Getty Images Anthony Edwards – betur þekktur sem Ant, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta og bandaríska landsliðsins í körfubolta, er svo sannarlega með sjálfstraustið í lagi. Hinn 22 ára gamli Ant er með skemmtilegri leikmönnum NBA-deildarinnar og hefur verið líkt við Michael Jordan þar sem hann er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið. Segja má að karakter hans í myndinni Hustler, með Adam Sandler í aðalhlutverki, sé byggður á hans eigin persónuleika. Ant er staddur með bandaríska landsliðinu í París þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Þar ákvað ofurstjarnan Steph Curry að æsa aðeins í sínum manni og tilkynna honum að kvennalið Bandaríkjanna í borðtennis – skipað þeim Sally Moyland, Rachel Sung, Amy Wang og Lily Zhang – hafi sagt að þær gætu allar unnið Ant 21-0. „Í hverju? Borðtennis? Ekki séns. Ég trúi því ekki, ég trúi því ekki. Ég tek þetta ekki í mál. 11-0? Ég er að fara skora eitt stig, allavega eitt stig,“ segir hinn kokhrausti Ant á sinn einstaka hátt. The matchup we didn't know we needed! 😂It's @theantedwards_ vs. @usatabletennis.📺: @NBCOlympics & @peacock#ParisOlympics | #OpeningCeremony pic.twitter.com/ucZQY1oUhF— Team USA (@TeamUSA) July 27, 2024 „Það er aðeins ein leið til að komast að því,“ sagði ein af áskorendum Ants skælbrosandi. Hvort að Ant hafi á endanum tekið áskoruninni hefur ekki komið fram en þarna gætum við verið komin með hugmynd að hliðar-Ólympíuleikum, þar sem keppendur keppa sín á milli í mismunandi íþróttum. Hver veit nema það verði á boðstólnum á næstum leikum. Körfubolti Borðtennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Ant er með skemmtilegri leikmönnum NBA-deildarinnar og hefur verið líkt við Michael Jordan þar sem hann er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið. Segja má að karakter hans í myndinni Hustler, með Adam Sandler í aðalhlutverki, sé byggður á hans eigin persónuleika. Ant er staddur með bandaríska landsliðinu í París þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Þar ákvað ofurstjarnan Steph Curry að æsa aðeins í sínum manni og tilkynna honum að kvennalið Bandaríkjanna í borðtennis – skipað þeim Sally Moyland, Rachel Sung, Amy Wang og Lily Zhang – hafi sagt að þær gætu allar unnið Ant 21-0. „Í hverju? Borðtennis? Ekki séns. Ég trúi því ekki, ég trúi því ekki. Ég tek þetta ekki í mál. 11-0? Ég er að fara skora eitt stig, allavega eitt stig,“ segir hinn kokhrausti Ant á sinn einstaka hátt. The matchup we didn't know we needed! 😂It's @theantedwards_ vs. @usatabletennis.📺: @NBCOlympics & @peacock#ParisOlympics | #OpeningCeremony pic.twitter.com/ucZQY1oUhF— Team USA (@TeamUSA) July 27, 2024 „Það er aðeins ein leið til að komast að því,“ sagði ein af áskorendum Ants skælbrosandi. Hvort að Ant hafi á endanum tekið áskoruninni hefur ekki komið fram en þarna gætum við verið komin með hugmynd að hliðar-Ólympíuleikum, þar sem keppendur keppa sín á milli í mismunandi íþróttum. Hver veit nema það verði á boðstólnum á næstum leikum.
Körfubolti Borðtennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum