Sjálfsöruggur Ant hefur trú á sér sama hver íþróttin er Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2024 16:01 Anthony Edwards er engum líkur. Tim Clayton/Getty Images Anthony Edwards – betur þekktur sem Ant, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta og bandaríska landsliðsins í körfubolta, er svo sannarlega með sjálfstraustið í lagi. Hinn 22 ára gamli Ant er með skemmtilegri leikmönnum NBA-deildarinnar og hefur verið líkt við Michael Jordan þar sem hann er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið. Segja má að karakter hans í myndinni Hustler, með Adam Sandler í aðalhlutverki, sé byggður á hans eigin persónuleika. Ant er staddur með bandaríska landsliðinu í París þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Þar ákvað ofurstjarnan Steph Curry að æsa aðeins í sínum manni og tilkynna honum að kvennalið Bandaríkjanna í borðtennis – skipað þeim Sally Moyland, Rachel Sung, Amy Wang og Lily Zhang – hafi sagt að þær gætu allar unnið Ant 21-0. „Í hverju? Borðtennis? Ekki séns. Ég trúi því ekki, ég trúi því ekki. Ég tek þetta ekki í mál. 11-0? Ég er að fara skora eitt stig, allavega eitt stig,“ segir hinn kokhrausti Ant á sinn einstaka hátt. The matchup we didn't know we needed! 😂It's @theantedwards_ vs. @usatabletennis.📺: @NBCOlympics & @peacock#ParisOlympics | #OpeningCeremony pic.twitter.com/ucZQY1oUhF— Team USA (@TeamUSA) July 27, 2024 „Það er aðeins ein leið til að komast að því,“ sagði ein af áskorendum Ants skælbrosandi. Hvort að Ant hafi á endanum tekið áskoruninni hefur ekki komið fram en þarna gætum við verið komin með hugmynd að hliðar-Ólympíuleikum, þar sem keppendur keppa sín á milli í mismunandi íþróttum. Hver veit nema það verði á boðstólnum á næstum leikum. Körfubolti Borðtennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Ant er með skemmtilegri leikmönnum NBA-deildarinnar og hefur verið líkt við Michael Jordan þar sem hann er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið. Segja má að karakter hans í myndinni Hustler, með Adam Sandler í aðalhlutverki, sé byggður á hans eigin persónuleika. Ant er staddur með bandaríska landsliðinu í París þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Þar ákvað ofurstjarnan Steph Curry að æsa aðeins í sínum manni og tilkynna honum að kvennalið Bandaríkjanna í borðtennis – skipað þeim Sally Moyland, Rachel Sung, Amy Wang og Lily Zhang – hafi sagt að þær gætu allar unnið Ant 21-0. „Í hverju? Borðtennis? Ekki séns. Ég trúi því ekki, ég trúi því ekki. Ég tek þetta ekki í mál. 11-0? Ég er að fara skora eitt stig, allavega eitt stig,“ segir hinn kokhrausti Ant á sinn einstaka hátt. The matchup we didn't know we needed! 😂It's @theantedwards_ vs. @usatabletennis.📺: @NBCOlympics & @peacock#ParisOlympics | #OpeningCeremony pic.twitter.com/ucZQY1oUhF— Team USA (@TeamUSA) July 27, 2024 „Það er aðeins ein leið til að komast að því,“ sagði ein af áskorendum Ants skælbrosandi. Hvort að Ant hafi á endanum tekið áskoruninni hefur ekki komið fram en þarna gætum við verið komin með hugmynd að hliðar-Ólympíuleikum, þar sem keppendur keppa sín á milli í mismunandi íþróttum. Hver veit nema það verði á boðstólnum á næstum leikum.
Körfubolti Borðtennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira