Þyrlan í vandræðum með að sækja mann sem steig í hver Eiður Þór Árnason og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 28. júlí 2024 16:27 Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar bíður neðan við Kerlingafjöll eftir því að björgunarsveitarmenn komi með manninn. Vísir/Tómas Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar sem ætlaði að sækja slasaðan göngumann í Kerlingafjöllum þurfti frá að hverfa vegna slæms skyggnis. Göngumaðurinn er talinn vera með þriðja stigs bruna upp að hné eftir að hafa stigið ofan í hver. Þetta segir þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni. Búið er að staðsetja manninn og reyna björgunarsveitarmenn frá uppsveitum Árnessýslu að komast að honum. Á meðan bíður þyrluáhöfnin eftir því að skýjahulan þynnist. „Hún komst ekki vegna skyggnis upp í fjallaveggnum á slysstað og þurfti bara að lenda við hótelið og bíða þangað til það væri hægt að ferja sjúklinginn til þeirra. Svo fór að létta eitthvað til og þeir reyndu aftur en gekk ekki svo þeir lentu bara aftur. Þeir eru bara að doka eftir því að björgunarsveitir komi með sjúklinginn til þeirra,“ segir Hreggviður Símonarson í bakvakt aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni. „Þetta er svolítill spotti frá bílastæðinu svo það tekur smá stund að labba.“ Uppfært 18:20: Hreggviður segir í samtali við fréttastofu að björgunarsveitarmenn vinni nú að því að bera hinn slasaða til byggða og koma honum að þyrlunni. Ekki hafi létt nægilega til svo hægt yrði að fljúga þyrlunni að slysstað. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók á loft en þurfti frá að hverfa vegna lágrar skýjahulu.Vísir/Tómas Vísir/Tómas Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sækja slasaðan göngumann í Kerlingarfjöll Björgunarsveitir frá uppsveitum Árnessýslu eru nú á leið inn í Kerlingarfjöll vegna slasaðs göngumanns, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28. júlí 2024 14:55 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Sjá meira
Þetta segir þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni. Búið er að staðsetja manninn og reyna björgunarsveitarmenn frá uppsveitum Árnessýslu að komast að honum. Á meðan bíður þyrluáhöfnin eftir því að skýjahulan þynnist. „Hún komst ekki vegna skyggnis upp í fjallaveggnum á slysstað og þurfti bara að lenda við hótelið og bíða þangað til það væri hægt að ferja sjúklinginn til þeirra. Svo fór að létta eitthvað til og þeir reyndu aftur en gekk ekki svo þeir lentu bara aftur. Þeir eru bara að doka eftir því að björgunarsveitir komi með sjúklinginn til þeirra,“ segir Hreggviður Símonarson í bakvakt aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni. „Þetta er svolítill spotti frá bílastæðinu svo það tekur smá stund að labba.“ Uppfært 18:20: Hreggviður segir í samtali við fréttastofu að björgunarsveitarmenn vinni nú að því að bera hinn slasaða til byggða og koma honum að þyrlunni. Ekki hafi létt nægilega til svo hægt yrði að fljúga þyrlunni að slysstað. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók á loft en þurfti frá að hverfa vegna lágrar skýjahulu.Vísir/Tómas Vísir/Tómas Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sækja slasaðan göngumann í Kerlingarfjöll Björgunarsveitir frá uppsveitum Árnessýslu eru nú á leið inn í Kerlingarfjöll vegna slasaðs göngumanns, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28. júlí 2024 14:55 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Sjá meira
Sækja slasaðan göngumann í Kerlingarfjöll Björgunarsveitir frá uppsveitum Árnessýslu eru nú á leið inn í Kerlingarfjöll vegna slasaðs göngumanns, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28. júlí 2024 14:55