„Þó nokkur aðgerð“ að sækja göngumanninn sem steig í hver Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2024 21:09 Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir leiðindaveður hafa sett strik í reikninginn. Vísir/Tómas Um fimmtíu manns komu með einum eða öðrum hætti að björgunaraðgerð í dag þegar göngumaður í Kerlingarfjöllum steig ofan í hver og hlaut áverka á fæti. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús frá Ásgarði með þyrlu Landhelgisgæslunnar um áttaleytið í kvöld. Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við fréttastofu að búið hafi verið að sárum hins slasaða á slysstað og honum komið fyrir í sérstakri dýnu til flutnings. Síðan hafi hann verið borinn þó nokkuð langa vegalengd. Björgunarsveitarbíl hafi síðan verið ekið inn gamlan vegaslóða og mannskapurinn ferjaður þaðan að Ásgarði þar sem þyrla flutti hann til aðhlynningar. Fyrr í dag kom fram að maðurinn sé talinn vera með þriðja stigs bruna upp að hné. Jón Þór segir veðuraðstæður hafa verið slæmar, en gul viðvörun tók gildi á svæðinu klukkan tvö í dag. Hann segir þyrluna ekki komist að slysstað sökum skyggnis, eins og kom fram fyrr í dag. Jón Þór segir að viðbragðsaðilar hafi verið orðnir frekar blautir í lok dags.Vísir/Tómas „Þannig að þetta er búið að taka tíma og um fimmtíu manns víða af landi hafa komið að þessu,“ segir Jón Þór og nefnir auk björgunarsveitarmanna sjúkraflutningamenn, landverði og leiðsögumenn í Kerlingarfjöllum. Á tíunda tímanum hafi aðgerðum verið lokið þegar björgunarfólk kom til byggða. Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við fréttastofu að búið hafi verið að sárum hins slasaða á slysstað og honum komið fyrir í sérstakri dýnu til flutnings. Síðan hafi hann verið borinn þó nokkuð langa vegalengd. Björgunarsveitarbíl hafi síðan verið ekið inn gamlan vegaslóða og mannskapurinn ferjaður þaðan að Ásgarði þar sem þyrla flutti hann til aðhlynningar. Fyrr í dag kom fram að maðurinn sé talinn vera með þriðja stigs bruna upp að hné. Jón Þór segir veðuraðstæður hafa verið slæmar, en gul viðvörun tók gildi á svæðinu klukkan tvö í dag. Hann segir þyrluna ekki komist að slysstað sökum skyggnis, eins og kom fram fyrr í dag. Jón Þór segir að viðbragðsaðilar hafi verið orðnir frekar blautir í lok dags.Vísir/Tómas „Þannig að þetta er búið að taka tíma og um fimmtíu manns víða af landi hafa komið að þessu,“ segir Jón Þór og nefnir auk björgunarsveitarmanna sjúkraflutningamenn, landverði og leiðsögumenn í Kerlingarfjöllum. Á tíunda tímanum hafi aðgerðum verið lokið þegar björgunarfólk kom til byggða. Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira