Man. Utd. kaupir danska undrabarnið sem skoraði tíu mörk gegn Liverpool Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. júlí 2024 13:32 Chido Obi-Martin þykir mikið efni. David Price/Arsenal FC via Getty Images Sextán ára gamall Dani að nafni Chido Obi-Martin er við það að ganga til liðs við Manchester United frá Arsenal, þar sem hann hefur verið undanfarin tvö ár og raðað inn mörkum með unglingaliðinu. Það er félagaskiptamógullinn Fabrizio Romano sem greinir frá og segir jafnframt að Obi-Martin hafi hafnað hærri samningsboðum frá liðum í Þýskalandi og kosið frekar að fara til Manchester. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Chido Obi Martin to Man United, here we go! Talented striker leaves Arsenal and he’s just accepted Man Utd proposal.Pathway key for Chido who’s turned down higher bids from Germany to sign for Man United.Project convinced 2007 born top talent to accept #MUFC. pic.twitter.com/oFv1xM32UU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 30, 2024 Obi-Martin er danskur og hefur spilað með unglingalandsliðum Danmerkur. Hann er uppalinn í KB þar í landi en fluttist til Arsenal árið 2022. Obi-Martin hefur fengið tækifæri til að æfa með aðalliði Arsenal. Á nýliðnu tímabili spilaði hann með u18 liðinu og skoraði 29 mörk í 17 leikjum. Þar af tíu mörk í einum leik gegn Liverpool, sjö mörk gegn Norwich, fimm mörk gegn West Ham og fjögur mörk gegn Crystal Palace. Hann hefur einnig fengið tækifæri til að æfa með aðalliði Arsenal. Þar sem hann er enn mjög ungur, á sautjánda ári, má vænta þess að hann spili með unglingaliði Manchester United á næsta tímabili meðan hann æfir með og undirbýr stökkið upp í aðalliðið. Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Það er félagaskiptamógullinn Fabrizio Romano sem greinir frá og segir jafnframt að Obi-Martin hafi hafnað hærri samningsboðum frá liðum í Þýskalandi og kosið frekar að fara til Manchester. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Chido Obi Martin to Man United, here we go! Talented striker leaves Arsenal and he’s just accepted Man Utd proposal.Pathway key for Chido who’s turned down higher bids from Germany to sign for Man United.Project convinced 2007 born top talent to accept #MUFC. pic.twitter.com/oFv1xM32UU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 30, 2024 Obi-Martin er danskur og hefur spilað með unglingalandsliðum Danmerkur. Hann er uppalinn í KB þar í landi en fluttist til Arsenal árið 2022. Obi-Martin hefur fengið tækifæri til að æfa með aðalliði Arsenal. Á nýliðnu tímabili spilaði hann með u18 liðinu og skoraði 29 mörk í 17 leikjum. Þar af tíu mörk í einum leik gegn Liverpool, sjö mörk gegn Norwich, fimm mörk gegn West Ham og fjögur mörk gegn Crystal Palace. Hann hefur einnig fengið tækifæri til að æfa með aðalliði Arsenal. Þar sem hann er enn mjög ungur, á sautjánda ári, má vænta þess að hann spili með unglingaliði Manchester United á næsta tímabili meðan hann æfir með og undirbýr stökkið upp í aðalliðið.
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira