„Vorum að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2024 20:25 Natasha Moraa Anasi, leikmaður Vals, í baráttunni í leik kvöldsins Vísir/ Ernir Eyjólfsson Valskonur eru einar á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Breiðabliki. Landsliðskonan, Natasha Moraa Anasi, var afar ánægð með sigurinn. „Þetta var æði. Við vorum með stjórn á leiknum og héldum boltanum vel og þetta var góður leikur sem endaði með að við fengum þrjú stig eins og við lögðum upp með, “ sagði Natasha í viðtali eftir leik. Yfirburðir Vals voru miklir og heimakonur hefðu átt að skora fleiri mörk en eitt mark dugði til sigurs. „Við vorum tilbúnar og við vorum að finna svæðin sem við vildum finna á miðjunni. Miðjan okkar var að gera vel í að finna svæði og keyra á markið.“ Natasha var afar ánægð með að hafa haldið hreinu gegn sínu gamla félagi og sagðist ekki hafa verið hrædd um að Blikar myndu jafna. „Mér fannst við fá mikið af færum sem við nýttum ekki og Blikar fengu ekkert það mikið af færum þannig að ég var ekkert svo stressuð.“ „Það var geggjað að halda hreinu gegn Blikum. Það voru allir búnir að tala um að við vorum að leka inn mörkum þannig ég held að við höfum verið að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu og munum gera það áfram.“ Natasha var að spila sinn þriðja leik fyrir Val og að hennar mati er varnarleikur liðsins að verða betri og betri. „Mér finnst við vera að virka vel saman og ná að slípa það. Ég er nýkomin inn í þetta og þetta var aðeins þriðji leikurinn sem ég spila,“ sagði Natasha að lokum kát með stigin þrjú. Valur Besta deild kvenna Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
„Þetta var æði. Við vorum með stjórn á leiknum og héldum boltanum vel og þetta var góður leikur sem endaði með að við fengum þrjú stig eins og við lögðum upp með, “ sagði Natasha í viðtali eftir leik. Yfirburðir Vals voru miklir og heimakonur hefðu átt að skora fleiri mörk en eitt mark dugði til sigurs. „Við vorum tilbúnar og við vorum að finna svæðin sem við vildum finna á miðjunni. Miðjan okkar var að gera vel í að finna svæði og keyra á markið.“ Natasha var afar ánægð með að hafa haldið hreinu gegn sínu gamla félagi og sagðist ekki hafa verið hrædd um að Blikar myndu jafna. „Mér fannst við fá mikið af færum sem við nýttum ekki og Blikar fengu ekkert það mikið af færum þannig að ég var ekkert svo stressuð.“ „Það var geggjað að halda hreinu gegn Blikum. Það voru allir búnir að tala um að við vorum að leka inn mörkum þannig ég held að við höfum verið að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu og munum gera það áfram.“ Natasha var að spila sinn þriðja leik fyrir Val og að hennar mati er varnarleikur liðsins að verða betri og betri. „Mér finnst við vera að virka vel saman og ná að slípa það. Ég er nýkomin inn í þetta og þetta var aðeins þriðji leikurinn sem ég spila,“ sagði Natasha að lokum kát með stigin þrjú.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira