„Covid virðist vera komið til að vera“ Jón Þór Stefánsson og Árni Sæberg skrifa 1. ágúst 2024 13:31 Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir að samfélagið verði að læra að lifa með Covid. Vísir/Vilhelm Fyrir um tveimur vikum var greint frá því að Landspítali hefði gripið til aðgerða vegna fjölda Covidsmitaðra inni á spítalanum og í samfélaginu í heild. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir ástandið hafa skánað síðan þá. Hún segir erfitt að segja til um það hverju sé að þakka að smituðum hafi fækkað. „Svona sýkingar koma í bylgjum. Þetta er náttúrulega smitandi þannig þetta dreifist um og svo gengur það niður. Þetta var svolítið skarpur toppur. Þannig að vonandi var þetta að hluta til vegna þess að spítalinn gat komið í veg fyrir frekari útbreiðslu hjá sér. En þetta er held ég eðlilegur gangur í samfélaginu. Við höfum séð bylgjur af Covid á sumrin. Þannig vonandi verður ekki meira af þessu núna.“ Mörgum brá í brún þegar tilkynnt var að grípa þyrfti til aðgerða á Landspítalanum vegna Covid. Guðrún segir ekki þurfa að óttast að gripið verði til allsherjaraðgerða. „Það er annað mál í samfélaginu þegar fólk smitast og er jafnvel með væg einkenni, og getur haldið sig heima. Þetta er ekki af sama toga. Þannig það er alveg eðlilegt að spítalinn grípa til annara aðgerða heldur en eigi endilega við í samfélaginu um tíma.“ Loks minnir Guðrún á að Covid er ekki alveg búið. „Covid virðist vera komið til að vera. Við verðum að læra að lifa með því. Bólusetningar og almennar sóttvarnir eru okkar aðalvörn. Við hvetjum fólk til að taka þátt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Sjá meira
Hún segir erfitt að segja til um það hverju sé að þakka að smituðum hafi fækkað. „Svona sýkingar koma í bylgjum. Þetta er náttúrulega smitandi þannig þetta dreifist um og svo gengur það niður. Þetta var svolítið skarpur toppur. Þannig að vonandi var þetta að hluta til vegna þess að spítalinn gat komið í veg fyrir frekari útbreiðslu hjá sér. En þetta er held ég eðlilegur gangur í samfélaginu. Við höfum séð bylgjur af Covid á sumrin. Þannig vonandi verður ekki meira af þessu núna.“ Mörgum brá í brún þegar tilkynnt var að grípa þyrfti til aðgerða á Landspítalanum vegna Covid. Guðrún segir ekki þurfa að óttast að gripið verði til allsherjaraðgerða. „Það er annað mál í samfélaginu þegar fólk smitast og er jafnvel með væg einkenni, og getur haldið sig heima. Þetta er ekki af sama toga. Þannig það er alveg eðlilegt að spítalinn grípa til annara aðgerða heldur en eigi endilega við í samfélaginu um tíma.“ Loks minnir Guðrún á að Covid er ekki alveg búið. „Covid virðist vera komið til að vera. Við verðum að læra að lifa með því. Bólusetningar og almennar sóttvarnir eru okkar aðalvörn. Við hvetjum fólk til að taka þátt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Sjá meira