Fólk keyri ekki fyrr en tólf tímum eftir síðasta sopa Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. ágúst 2024 18:02 Lögreglan á Suðurlandi verður með aukinn viðbúnað um helgina. Ökumönnum verður boðið að blása í Landeyjahöfn. Getty Lögreglan á Suðurlandi hvetur fólk til þess að láta góðan tíma líða eftir að það hefur drukkið áður en það sest undir stýri. Yfirleitt sé talað um að lágmarki tólf tíma eftir síðasta sopa. Stærsta ferðahelgi ársins er framundan, og munu sérstaklega margir leggja leið sína til Vestmanneyja á þjóðhátið. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, var til viðtals í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann ræddi löggæsluverkefnin um helgina framundan. „Við erum með viðbótarlöggæslu á öllu svæðinu, verðum með viðbót í Landeyjahöfn og úti á þjóðvegunum,“ segir hann. Lögreglumenn verði staðsettir í Landeyjahöfn, þar sem fólki verður boðið að blása. Kjósi fólk að sleppa því og taka áhættuna, verða þeir gripnir, segir Sveinn. Búast megi við umferðartöfum Sveinn segir að umferðin um þjóðveginn sé orðin þétt og mikil, og spáir því að hún verði þannig áfram um helgina. Hann mælir með því að fólk gefi sér tíma til að fara milli staða. Gera megi ráð fyrir því að ferðin í Landeyjahöfn taki um tvær og hálfa klukkustund frá Reykjavík. Talsverð umferð sé allan daginn alla daga. „Fólk verður að gefa sér góðan tíma í milliferðir,“ segir hann. Reykjavík síðdegis Áfengi og tóbak Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
Stærsta ferðahelgi ársins er framundan, og munu sérstaklega margir leggja leið sína til Vestmanneyja á þjóðhátið. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, var til viðtals í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann ræddi löggæsluverkefnin um helgina framundan. „Við erum með viðbótarlöggæslu á öllu svæðinu, verðum með viðbót í Landeyjahöfn og úti á þjóðvegunum,“ segir hann. Lögreglumenn verði staðsettir í Landeyjahöfn, þar sem fólki verður boðið að blása. Kjósi fólk að sleppa því og taka áhættuna, verða þeir gripnir, segir Sveinn. Búast megi við umferðartöfum Sveinn segir að umferðin um þjóðveginn sé orðin þétt og mikil, og spáir því að hún verði þannig áfram um helgina. Hann mælir með því að fólk gefi sér tíma til að fara milli staða. Gera megi ráð fyrir því að ferðin í Landeyjahöfn taki um tvær og hálfa klukkustund frá Reykjavík. Talsverð umferð sé allan daginn alla daga. „Fólk verður að gefa sér góðan tíma í milliferðir,“ segir hann.
Reykjavík síðdegis Áfengi og tóbak Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira