Helgin fór prýðilega fram í Eyjum Jón Ísak Ragnarsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 5. ágúst 2024 13:53 Helgin gekk vel í Eyjum, að sögn Karls Gauta lögreglustjóra. Vísir/Viktor Freyr Um fimm hundruð manns leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Annars fór nóttin að mestu vel fram á Þjóðhátíð í Eyjum að sögn lögreglustjóra. Umferð hefur að mestu gengið vel um helgina þrátt fyrir vonskuveður samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Nokkur umferð er um Landeyjahöfn en allir ökumenn sem þar eiga leið um eru stöðvaðir til að blása. Fór prýðilega fram „Það voru fá mál, það voru einhver ölvunartengd mál, líkamsárásir sem ekki voru kærðar. En að öðru leyti fór þetta alveg prýðilega fram. Það hafa komið einhver minniháttar fíkniefnamál alla dagana, nokkur síðasta sólarhringinn, held þau hafi verið fimm. Kynferðisbrot hafa engin borist okkur inn á okkar borð enn sem komið er,“ segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Enginn gisti í fangaklefa í nótt. Margir leitað í Herjólfshöllina Töluvert rok og rigning hefur verið í Eyjum um helgina, en nokkur fjöldi fólks leitaði skjóls í Herjólfshöllinni. „Það var auðvitað svolítill umgamgur og straumur inn og út. En ég hugsa að það hafi verið kannski fimm hundruð manns þarna inni,“ segir Karl. Þjóðhátíðin í ár var með stærri Þjóðhátíðum segir Karl. Gestir hafi verið frá fimmtán til átján þúsund. Herjólfsdalur er þó í þokkalegu ásigkomulagi. „Ástandið í Dalnum er bara ágætt, ég fór þarna í morgun og þetta lítur bara vel út. Það er byrjað að hreinsa og þrátt fyrir þessa gífurlegu úrkomu er þetta bara minna drullusvað en ég bjóst við, miðað við þennan fjölda þarna,“ segir Karl. Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Sjá meira
Umferð hefur að mestu gengið vel um helgina þrátt fyrir vonskuveður samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Nokkur umferð er um Landeyjahöfn en allir ökumenn sem þar eiga leið um eru stöðvaðir til að blása. Fór prýðilega fram „Það voru fá mál, það voru einhver ölvunartengd mál, líkamsárásir sem ekki voru kærðar. En að öðru leyti fór þetta alveg prýðilega fram. Það hafa komið einhver minniháttar fíkniefnamál alla dagana, nokkur síðasta sólarhringinn, held þau hafi verið fimm. Kynferðisbrot hafa engin borist okkur inn á okkar borð enn sem komið er,“ segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Enginn gisti í fangaklefa í nótt. Margir leitað í Herjólfshöllina Töluvert rok og rigning hefur verið í Eyjum um helgina, en nokkur fjöldi fólks leitaði skjóls í Herjólfshöllinni. „Það var auðvitað svolítill umgamgur og straumur inn og út. En ég hugsa að það hafi verið kannski fimm hundruð manns þarna inni,“ segir Karl. Þjóðhátíðin í ár var með stærri Þjóðhátíðum segir Karl. Gestir hafi verið frá fimmtán til átján þúsund. Herjólfsdalur er þó í þokkalegu ásigkomulagi. „Ástandið í Dalnum er bara ágætt, ég fór þarna í morgun og þetta lítur bara vel út. Það er byrjað að hreinsa og þrátt fyrir þessa gífurlegu úrkomu er þetta bara minna drullusvað en ég bjóst við, miðað við þennan fjölda þarna,“ segir Karl.
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Sjá meira