Öflugar gufusprengingar hafi orðið í Hveradölum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. ágúst 2024 16:56 Um er að ræða hver skammt austan við norðurenda göngupallsins. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands Öflugar gufusprengingar hafa orðið í einum hvernum við skíðaskálann í Hveradölum á Hellisheiði í sumar sem hefur kastað leir og drullu upp í hlíðina fyrir ofan. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands greinir frá því í færslu að töluverðar breytingar hafi orðið á hverasvæðinu. Um er að ræða hver skammt austan við norðurenda göngupallsins. Mikil aurskriða úr leir og jarðvegi hefur myndast fyrir neðan hverinn og þekur hún nú stórt svæði sem áður var grasi gróið. Í færslunni segir að nokkuð sé um dauðan gróður í kringum aurkeiluna og því líklegt að sjóðheitt vatn hafi flætt um svæðið. Mögulega hafi gígskál hversins gefið sig og funheitt efnið gusast úr honum. Hverinn hafi einnig rofið gróðurlendi í kringum sig og nokkuð sé um jarðvegstorfur sem hafa borist niður með aurkeilunni. Loftmynd af vettvangi.Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir að þeim sé ekki kunnugt um nákvæma tímasetningu á því hvenær þetta á að hafa gerst en að það muni hafa verið á allra síðustu vikum. „Svæðið hefur verið nokkuð til umræðu síðustu misseri vegna breytinga sem orðið hafa á jarðhitasvæðinu á yfirborði. Hefur meðal annars tekið að rjúka undan hringveginum, auk þess sem sífellt meiri gufa stígur upp úr hrauninu sunnan vegarins,“ segir í færslunni. Jarðhiti Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira
Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands greinir frá því í færslu að töluverðar breytingar hafi orðið á hverasvæðinu. Um er að ræða hver skammt austan við norðurenda göngupallsins. Mikil aurskriða úr leir og jarðvegi hefur myndast fyrir neðan hverinn og þekur hún nú stórt svæði sem áður var grasi gróið. Í færslunni segir að nokkuð sé um dauðan gróður í kringum aurkeiluna og því líklegt að sjóðheitt vatn hafi flætt um svæðið. Mögulega hafi gígskál hversins gefið sig og funheitt efnið gusast úr honum. Hverinn hafi einnig rofið gróðurlendi í kringum sig og nokkuð sé um jarðvegstorfur sem hafa borist niður með aurkeilunni. Loftmynd af vettvangi.Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir að þeim sé ekki kunnugt um nákvæma tímasetningu á því hvenær þetta á að hafa gerst en að það muni hafa verið á allra síðustu vikum. „Svæðið hefur verið nokkuð til umræðu síðustu misseri vegna breytinga sem orðið hafa á jarðhitasvæðinu á yfirborði. Hefur meðal annars tekið að rjúka undan hringveginum, auk þess sem sífellt meiri gufa stígur upp úr hrauninu sunnan vegarins,“ segir í færslunni.
Jarðhiti Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira