Markvörðurinn skoraði ótrúlegt mark er Guðmundur og félagar tóku forystuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2024 18:01 Armenski landsliðsmarkvörðurinn Ognjen Cancarevic skoraði ótrúlegt mark í forkeppni Sambandsdeildarinnar í dag. Levan Verdzeuli - UEFA/UEFA via Getty Images Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í armenska liðinu Noah unnu virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið mætti AEK frá Aþenu í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Guðmundur var í byrjunarliði Noah og lék allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir liðið. Það voru þó gestirnir í AEK sem voru fyrri til að bjróta ísinn þegar Levi Garcia kom boltanum í netið á 22. mínútu áður en Frakkinn Virgile Pinson jafnaði metin fyrir heimamenn rúmum tíu mínútum síðar. Staðan var því jöfn, 1-1, þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Annað leiksins kom hins vegar úr vægast sagt óvæntri átt því markvörður Noah, Ognjen Cancarevic, reyndist hetja liðsins. Þegar rétt rúmar tuttugu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma spyrnti Cancarevic langt frá marki. Misheppnuð sending hans breyttist í afar vel heppnað skot og boltinn skoppaði yfir Thomas Strakosha í marki AEK og þaðan í netið. ⚽️ Goal: Ognjen Čančarević | FC Noah 2-1 AEK AthensNoah goalkeeper Ognjen Čančarević took a shot from one goal to the other and it was a goal. Incrediblepic.twitter.com/10UJoc8EbS— PushGoals (@PushGoals) August 6, 2024 Goncalo Gregorio gerði svo endanlega út um leikinn með marki á áttundu mínútu uppbótartíma og þar við sat. Niðurstaðan því sterkur 3-1 sigur Noah sem fer með gott forskot í seinni leik liðanna sem fram fer í Grikklandi á fimmtudaginn í næstu viku, þann 15. ágúst. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Guðmundur var í byrjunarliði Noah og lék allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir liðið. Það voru þó gestirnir í AEK sem voru fyrri til að bjróta ísinn þegar Levi Garcia kom boltanum í netið á 22. mínútu áður en Frakkinn Virgile Pinson jafnaði metin fyrir heimamenn rúmum tíu mínútum síðar. Staðan var því jöfn, 1-1, þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Annað leiksins kom hins vegar úr vægast sagt óvæntri átt því markvörður Noah, Ognjen Cancarevic, reyndist hetja liðsins. Þegar rétt rúmar tuttugu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma spyrnti Cancarevic langt frá marki. Misheppnuð sending hans breyttist í afar vel heppnað skot og boltinn skoppaði yfir Thomas Strakosha í marki AEK og þaðan í netið. ⚽️ Goal: Ognjen Čančarević | FC Noah 2-1 AEK AthensNoah goalkeeper Ognjen Čančarević took a shot from one goal to the other and it was a goal. Incrediblepic.twitter.com/10UJoc8EbS— PushGoals (@PushGoals) August 6, 2024 Goncalo Gregorio gerði svo endanlega út um leikinn með marki á áttundu mínútu uppbótartíma og þar við sat. Niðurstaðan því sterkur 3-1 sigur Noah sem fer með gott forskot í seinni leik liðanna sem fram fer í Grikklandi á fimmtudaginn í næstu viku, þann 15. ágúst.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira