Markvörðurinn skoraði ótrúlegt mark er Guðmundur og félagar tóku forystuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2024 18:01 Armenski landsliðsmarkvörðurinn Ognjen Cancarevic skoraði ótrúlegt mark í forkeppni Sambandsdeildarinnar í dag. Levan Verdzeuli - UEFA/UEFA via Getty Images Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í armenska liðinu Noah unnu virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið mætti AEK frá Aþenu í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Guðmundur var í byrjunarliði Noah og lék allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir liðið. Það voru þó gestirnir í AEK sem voru fyrri til að bjróta ísinn þegar Levi Garcia kom boltanum í netið á 22. mínútu áður en Frakkinn Virgile Pinson jafnaði metin fyrir heimamenn rúmum tíu mínútum síðar. Staðan var því jöfn, 1-1, þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Annað leiksins kom hins vegar úr vægast sagt óvæntri átt því markvörður Noah, Ognjen Cancarevic, reyndist hetja liðsins. Þegar rétt rúmar tuttugu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma spyrnti Cancarevic langt frá marki. Misheppnuð sending hans breyttist í afar vel heppnað skot og boltinn skoppaði yfir Thomas Strakosha í marki AEK og þaðan í netið. ⚽️ Goal: Ognjen Čančarević | FC Noah 2-1 AEK AthensNoah goalkeeper Ognjen Čančarević took a shot from one goal to the other and it was a goal. Incrediblepic.twitter.com/10UJoc8EbS— PushGoals (@PushGoals) August 6, 2024 Goncalo Gregorio gerði svo endanlega út um leikinn með marki á áttundu mínútu uppbótartíma og þar við sat. Niðurstaðan því sterkur 3-1 sigur Noah sem fer með gott forskot í seinni leik liðanna sem fram fer í Grikklandi á fimmtudaginn í næstu viku, þann 15. ágúst. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Guðmundur var í byrjunarliði Noah og lék allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir liðið. Það voru þó gestirnir í AEK sem voru fyrri til að bjróta ísinn þegar Levi Garcia kom boltanum í netið á 22. mínútu áður en Frakkinn Virgile Pinson jafnaði metin fyrir heimamenn rúmum tíu mínútum síðar. Staðan var því jöfn, 1-1, þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Annað leiksins kom hins vegar úr vægast sagt óvæntri átt því markvörður Noah, Ognjen Cancarevic, reyndist hetja liðsins. Þegar rétt rúmar tuttugu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma spyrnti Cancarevic langt frá marki. Misheppnuð sending hans breyttist í afar vel heppnað skot og boltinn skoppaði yfir Thomas Strakosha í marki AEK og þaðan í netið. ⚽️ Goal: Ognjen Čančarević | FC Noah 2-1 AEK AthensNoah goalkeeper Ognjen Čančarević took a shot from one goal to the other and it was a goal. Incrediblepic.twitter.com/10UJoc8EbS— PushGoals (@PushGoals) August 6, 2024 Goncalo Gregorio gerði svo endanlega út um leikinn með marki á áttundu mínútu uppbótartíma og þar við sat. Niðurstaðan því sterkur 3-1 sigur Noah sem fer með gott forskot í seinni leik liðanna sem fram fer í Grikklandi á fimmtudaginn í næstu viku, þann 15. ágúst.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira