Er óviss um friðsamleg forsetaskipti ef Trump tapar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2024 07:06 Biden settist niður á dögunum og ræddi við CBS en um var að ræða fyrsta viðtalið sem forsetinn veitir eftir að steig til hliðar í kosningabaráttunni. AP/Evan Vucci Joe Biden Bandaríkjaforseti segist alls ekki viss um að forsetaskiptin muni fara friðsamlega fram ef Donald Trump tapar í forsetakosningunum vestanhafs. Biden var spurður út í málið í viðtali við CBS News sem verður birt á sunnudag en um er að ræða fyrsta viðtalið sem forsetinn veitir eftir að hann ákvað að draga sig í hlé og tilefna varaforsetann Kamölu Harris sem forsetaefni Demókrataflokksins. „Hann meinar það sem hann segir en við tökum hann ekki alvarlega,“ segir Biden um Trump í viðvörunartón. „Hann meinar þetta, allt þetta um að „ef við töpum þá verður blóðbað...“ „Stolnar kosningar...“ Sjáðu hvað þeir eru að reyna að gera núna í staðarkosningum þar sem fólk er að telja atkvæðin... setja fólk þar sem „atkvæðin verða talin“. Þú getur ekki bara elskað landið þitt þegar þú sigrar.“ Forsetinn er þarna að vísa í ummæli sem Trump lét falla í mars síðastliðnum, þar sem hann sagði að það yrði blóðbað ef hann tapaði í forsetakosningunum. Hann sagði einnig að það yrðu engar aðrar kosningar ef hann tapaði en á dögunum vatt hann kvæði sínu í kross og sagði að ef hann ynni þyrfti menn aldrei að kjósa aftur. In his first TV interview since exiting the 2024 race, President Biden tells CBS News' @costareports he's "not confident at all" that a peaceful transfer of power will happen in January 2025 if former President Donald Trump loses."He means what he says. We don't take him… pic.twitter.com/uE4dj5Vzrs— CBS Sunday Morning 🌞 (@CBSSunday) August 7, 2024 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Donald Trump Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Biden var spurður út í málið í viðtali við CBS News sem verður birt á sunnudag en um er að ræða fyrsta viðtalið sem forsetinn veitir eftir að hann ákvað að draga sig í hlé og tilefna varaforsetann Kamölu Harris sem forsetaefni Demókrataflokksins. „Hann meinar það sem hann segir en við tökum hann ekki alvarlega,“ segir Biden um Trump í viðvörunartón. „Hann meinar þetta, allt þetta um að „ef við töpum þá verður blóðbað...“ „Stolnar kosningar...“ Sjáðu hvað þeir eru að reyna að gera núna í staðarkosningum þar sem fólk er að telja atkvæðin... setja fólk þar sem „atkvæðin verða talin“. Þú getur ekki bara elskað landið þitt þegar þú sigrar.“ Forsetinn er þarna að vísa í ummæli sem Trump lét falla í mars síðastliðnum, þar sem hann sagði að það yrði blóðbað ef hann tapaði í forsetakosningunum. Hann sagði einnig að það yrðu engar aðrar kosningar ef hann tapaði en á dögunum vatt hann kvæði sínu í kross og sagði að ef hann ynni þyrfti menn aldrei að kjósa aftur. In his first TV interview since exiting the 2024 race, President Biden tells CBS News' @costareports he's "not confident at all" that a peaceful transfer of power will happen in January 2025 if former President Donald Trump loses."He means what he says. We don't take him… pic.twitter.com/uE4dj5Vzrs— CBS Sunday Morning 🌞 (@CBSSunday) August 7, 2024
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Donald Trump Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira