Tveir yfirheyrðir og enn óvissa um refsiverða háttsemi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. ágúst 2024 14:54 Frá aðgerðum lögreglu í gær. Sigfús Harðarson Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir enn til skoðunar hvort nokkuð refsivert hafi átt sér stað í tengslum við komu báts frá Færeyjum til Hafnar í Hornafirði í gær. Tveir voru yfirheyrðir vegna málsins í gær. „Það er enn verið að skoða hvort það sé eitthvað refsivert í gangi eða ekki,“ segir Jón Sigurgeirsson lögreglufulltrúi í samtali við fréttastofu. Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu fyrir hádegi þar sem fram kom að við tollaeftirlit í gær hafi vaknað grunsemdir lögreglumanna um „refsiverða háttsemi, sem tengist fíkniefnum.“ Aðgerðir lögreglu beindust að bát sem kom til Hafnar síðdegis í gær, en Jón segir að verið sé að opna og skoða í hluti, og slíkar leitir taki tíma. Tveir yfirheyrðir í gær Enn sé alls óvíst hvort nokkuð saknæmt hafi átt sér stað. „Við hefðum náttúrulega kosið að þetta færi ekkert í fjölmiðla,“ segir Jón og vísar til þess myndir af bátnum sem lögregla er með til rannsóknar hafi birst í fjölmiðlum. Mennirnir sem að málinu komi séu álitnir saklausir þar til annað komi í ljós. „Ef þetta er ekki neitt mál þá kemur bara tilkynning frá okkur. Við viljum hafa fréttirnar sem réttastar.“ Tveir voru yfirheyrðir vegna málsins í gær að sögn Jóns, en lögregla hefur ekki gefið út hvort einhver sé enn í haldi vegna málsins. „Við viljum bara gera okkur grein fyrir hvort þetta sé mál eða ekki, og höldum því þannig þar til annað kemur í ljós.“ Fíkniefnabrot Lögreglumál Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Grunur um innflutning á fíkniefnum kviknaði við eftirlit Sérsveit ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslan komu að umfangsmikilli lögregluaðgerð á Höfn í Hornafirði í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið fíkniefnum. 9. ágúst 2024 09:19 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Sjá meira
„Það er enn verið að skoða hvort það sé eitthvað refsivert í gangi eða ekki,“ segir Jón Sigurgeirsson lögreglufulltrúi í samtali við fréttastofu. Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu fyrir hádegi þar sem fram kom að við tollaeftirlit í gær hafi vaknað grunsemdir lögreglumanna um „refsiverða háttsemi, sem tengist fíkniefnum.“ Aðgerðir lögreglu beindust að bát sem kom til Hafnar síðdegis í gær, en Jón segir að verið sé að opna og skoða í hluti, og slíkar leitir taki tíma. Tveir yfirheyrðir í gær Enn sé alls óvíst hvort nokkuð saknæmt hafi átt sér stað. „Við hefðum náttúrulega kosið að þetta færi ekkert í fjölmiðla,“ segir Jón og vísar til þess myndir af bátnum sem lögregla er með til rannsóknar hafi birst í fjölmiðlum. Mennirnir sem að málinu komi séu álitnir saklausir þar til annað komi í ljós. „Ef þetta er ekki neitt mál þá kemur bara tilkynning frá okkur. Við viljum hafa fréttirnar sem réttastar.“ Tveir voru yfirheyrðir vegna málsins í gær að sögn Jóns, en lögregla hefur ekki gefið út hvort einhver sé enn í haldi vegna málsins. „Við viljum bara gera okkur grein fyrir hvort þetta sé mál eða ekki, og höldum því þannig þar til annað kemur í ljós.“
Fíkniefnabrot Lögreglumál Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Grunur um innflutning á fíkniefnum kviknaði við eftirlit Sérsveit ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslan komu að umfangsmikilli lögregluaðgerð á Höfn í Hornafirði í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið fíkniefnum. 9. ágúst 2024 09:19 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Sjá meira
Grunur um innflutning á fíkniefnum kviknaði við eftirlit Sérsveit ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslan komu að umfangsmikilli lögregluaðgerð á Höfn í Hornafirði í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið fíkniefnum. 9. ágúst 2024 09:19