Liverpool hefur ekki enn boðið Van Dijk nýjan samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2024 11:01 Það er óvissa um framtíð Virgils van Dijk hjá Liverpool því hann gæti farið frítt næsta sumar. Getty/Andrew Powell Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, er að renna út á samningi eftir þetta tímabil en sá hollenski segist ekki hafa fengið nýtt samningstilboð frá félaginu. ESPN segir frá þessu en leikmaðurinn var i viðtali eftir síðasta leik liðsins. Van Dijk er einn af þremur lykilmönnum liðsins á lokaári síns samnings en hinir eru Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold. „Það er engin breyting eins og staðan er núna,“ sagði Van Dijk eftir 4-1 sigur á Sevilla í æfingarleik á Anfield í gær. Liverpool hefur ekki enn keypt neinn leikmann í sumar en stóra breytingin er þegar Arne Slot tók við sem knattspyrnustjóri af Jürgen Klopp. Van Dijk er vongóður um að fá nýja leikmenn í hópinn. „Auðvitað finnst mér að við ættum að kaupa einhverja leikmenn enda langt tímabil fram undan. Þeir eru að vinna í þessu á bak við tjöldin og ég hef fulla trú á því og treysti félaginu til að gera það rétta í stöðunni. Þeir munu setja saman besta mögulega liðið til að hjálpa okkur að keppa um titla á öllum vígstöðvum,“ sagði Van Dijk. Van Dijk er 33 ára gamall og hefur spilað með Liverpool frá því í janúar 2018. Hann tók við fyrirliðabandinu þegar Jordan Henderson yfirgaf félagið í fyrra. 🚨🔴 Virgil van Dijk says Liverpool have not offered him new contract yet: “There is no changes at the moment”.“I think we should make some signings based on how long the season will go but they are working behind the scenes and I am fully convinced and trust the club that they… pic.twitter.com/O8RuOinRck— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2024 Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
ESPN segir frá þessu en leikmaðurinn var i viðtali eftir síðasta leik liðsins. Van Dijk er einn af þremur lykilmönnum liðsins á lokaári síns samnings en hinir eru Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold. „Það er engin breyting eins og staðan er núna,“ sagði Van Dijk eftir 4-1 sigur á Sevilla í æfingarleik á Anfield í gær. Liverpool hefur ekki enn keypt neinn leikmann í sumar en stóra breytingin er þegar Arne Slot tók við sem knattspyrnustjóri af Jürgen Klopp. Van Dijk er vongóður um að fá nýja leikmenn í hópinn. „Auðvitað finnst mér að við ættum að kaupa einhverja leikmenn enda langt tímabil fram undan. Þeir eru að vinna í þessu á bak við tjöldin og ég hef fulla trú á því og treysti félaginu til að gera það rétta í stöðunni. Þeir munu setja saman besta mögulega liðið til að hjálpa okkur að keppa um titla á öllum vígstöðvum,“ sagði Van Dijk. Van Dijk er 33 ára gamall og hefur spilað með Liverpool frá því í janúar 2018. Hann tók við fyrirliðabandinu þegar Jordan Henderson yfirgaf félagið í fyrra. 🚨🔴 Virgil van Dijk says Liverpool have not offered him new contract yet: “There is no changes at the moment”.“I think we should make some signings based on how long the season will go but they are working behind the scenes and I am fully convinced and trust the club that they… pic.twitter.com/O8RuOinRck— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2024
Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira