VAR-herbergið í enska verður virkt á samfélagsmiðlum í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 09:00 Allar ákvarðanir myndbandsdómara verða útskýrðar vel á samfélagsmiðlum til að auka gegnsæi. Getty/Marcel van Dorst Áhugafólk um ensku úrvalsdeildina í fótbolta ætti að bæta einum X-reikningi í vöktun hjá sér fyrir fyrsta leikinn á nýju tímabili. Myndbandsdómarar ætla nefnilega að útskýra allar ákvarðanir sínar á samfélagsmiðlum á nýju tímabili. Nýr X-reikningur myndbandsdómaranna heitir Premier League Match Centre og mun gefa áhugasömum nákvæmar upplýsingar um það sem er í gangi í Stockley Park. Reikningurinn fór í loftið í gær og samkvæmt tilkynningu frá ensku úrvalsdeildinni þá mun þetta hjálpa til við að auka gegnsæi á störf myndbandsdómara. „Við getum ekki boðið upp á það að hlusta á samskiptin úr VAR-herberginu þar sem það er ekki leyfilegt. Premier League Match Center getur aftur á mótið boðið upp á næstum því í beinni upplýsingar varðandi VAR og allar aðrar ákvarðanir dómara,“ segir í tilkynningu deildarinnar. Það verða ekki aðeins upplýsingar frá útvöldum leikjum heldur koma þær úr öllum leikjum deildarinnar. X-reikningurinn mun bjóða upp á rökstuðning á bak við þær ákvarðanir sem eru teknar í VAR-herberginu þar sem staðreyndir verða í fyrirrúmi og allar tæknilegar upplýsingar birtar. Ef nauðsyn krefur verður þarna líka fróðleikur um reglur fótboltans og sérfræðingar frá enska dómarasambandinu munu einnig leggja til málanna sé þörf á því. Welcome to the Premier League Match Centre X account. This page will provide live updates from Stockley Park including information directly from the VAR Hub. We will issue near-live updates on operational matters from all matches – including clarification on refereeing and VAR.— Premier League Match Centre (@PLMatchCentre) August 13, 2024 Enski boltinn Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira
Nýr X-reikningur myndbandsdómaranna heitir Premier League Match Centre og mun gefa áhugasömum nákvæmar upplýsingar um það sem er í gangi í Stockley Park. Reikningurinn fór í loftið í gær og samkvæmt tilkynningu frá ensku úrvalsdeildinni þá mun þetta hjálpa til við að auka gegnsæi á störf myndbandsdómara. „Við getum ekki boðið upp á það að hlusta á samskiptin úr VAR-herberginu þar sem það er ekki leyfilegt. Premier League Match Center getur aftur á mótið boðið upp á næstum því í beinni upplýsingar varðandi VAR og allar aðrar ákvarðanir dómara,“ segir í tilkynningu deildarinnar. Það verða ekki aðeins upplýsingar frá útvöldum leikjum heldur koma þær úr öllum leikjum deildarinnar. X-reikningurinn mun bjóða upp á rökstuðning á bak við þær ákvarðanir sem eru teknar í VAR-herberginu þar sem staðreyndir verða í fyrirrúmi og allar tæknilegar upplýsingar birtar. Ef nauðsyn krefur verður þarna líka fróðleikur um reglur fótboltans og sérfræðingar frá enska dómarasambandinu munu einnig leggja til málanna sé þörf á því. Welcome to the Premier League Match Centre X account. This page will provide live updates from Stockley Park including information directly from the VAR Hub. We will issue near-live updates on operational matters from all matches – including clarification on refereeing and VAR.— Premier League Match Centre (@PLMatchCentre) August 13, 2024
Enski boltinn Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira