Bótagreiðslur til Íslendinga almennt hærri Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. ágúst 2024 17:06 Diljá Mist þingmaður Sjálfstæðisflokksins kallaði eftir upplýsingunum frá fjármálaráðherra. Vísir/Vilhelm Tilfærslur ríkisins til fólks með erlent ríkisfang eru að meðaltali lægri en til fólks með íslenskt ríkisfang. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn frá Diljá Mist Einarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um tölfræði um tekjur fólks eftir þjóðerni sem var birt á vef Alþingis í gær. Tilfærslurnar sem tekið er tillit til í þeim gögnum sem fjármálaráðherra birtir eru vaxtabætur, barnabætur, atvinnuleysisbætur, húsnæðisbætur, greiðslur frá Tryggingastofnun svo sem ellilífeyrir og félagslegur stuðningur. Á grafi sem ráðuneytið birti eru meðaltilfærslur sýndar eftir ríkisfangi og aldri. Greiðslurnar eru mestar til Íslendinga eftir því sem aldur hækkar. Þar má telja fullvíst að lífeyrisgreiðslur spili stóran þátt. Þar sést að fólk með evrópskt ríkisfang fær talsvert minni bætur en fólk með íslenskt en þar á milli er fólk með annað ríkisfang. Í svarinu kemur einnig fram að ráðstöfunartekjur og eignir fólks með íslenskt ríkisfang eru umtalsvert hærri en hjá öðrum hópum sem og skuldir og hrein eign. Fjármála- og efnahagsráðuneytið býr yfir gögnum úr álagningarskrá Skattsins fyrir alla framteljendur landsins frá árinu 2004. Þessar skrár hafa að geyma ítarlegar upplýsingar um eignir og skuldir einstaklinga ásamt tilkteknum skattgreiðslum. Í skránni eru ýmsar bakgrunnsbreytur, þar á meðal eru upplýsingar um ríkisfang. Ráðuneytið býr þannig yfir upplýsingum um tekjur, eignir, skuldir og tilteknar skattgreiðslur eftir ríkisfangi. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið leiðrétt. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Innflytjendamál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn frá Diljá Mist Einarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um tölfræði um tekjur fólks eftir þjóðerni sem var birt á vef Alþingis í gær. Tilfærslurnar sem tekið er tillit til í þeim gögnum sem fjármálaráðherra birtir eru vaxtabætur, barnabætur, atvinnuleysisbætur, húsnæðisbætur, greiðslur frá Tryggingastofnun svo sem ellilífeyrir og félagslegur stuðningur. Á grafi sem ráðuneytið birti eru meðaltilfærslur sýndar eftir ríkisfangi og aldri. Greiðslurnar eru mestar til Íslendinga eftir því sem aldur hækkar. Þar má telja fullvíst að lífeyrisgreiðslur spili stóran þátt. Þar sést að fólk með evrópskt ríkisfang fær talsvert minni bætur en fólk með íslenskt en þar á milli er fólk með annað ríkisfang. Í svarinu kemur einnig fram að ráðstöfunartekjur og eignir fólks með íslenskt ríkisfang eru umtalsvert hærri en hjá öðrum hópum sem og skuldir og hrein eign. Fjármála- og efnahagsráðuneytið býr yfir gögnum úr álagningarskrá Skattsins fyrir alla framteljendur landsins frá árinu 2004. Þessar skrár hafa að geyma ítarlegar upplýsingar um eignir og skuldir einstaklinga ásamt tilkteknum skattgreiðslum. Í skránni eru ýmsar bakgrunnsbreytur, þar á meðal eru upplýsingar um ríkisfang. Ráðuneytið býr þannig yfir upplýsingum um tekjur, eignir, skuldir og tilteknar skattgreiðslur eftir ríkisfangi. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið leiðrétt.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Innflytjendamál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira