Sektaður fyrir að nota rafólar á hunda Rafn Ágúst Ragnarsson og Telma Tómasson skrifa 15. ágúst 2024 14:37 Óheimilt er að nota svokallaðar rafólar á hunda. Vísir/Vilhelm Matvælastofnun lagði dags- og stjórnvaldssektir á fimm einstaklinga og fyrirtæki sem stofnunin hafði haft eftirlit með í júní og júlí. Fram kemur í tilkynningu á vef Matvælastofnunar að meðal þeirra sem þurfti að leggja á dagssektir hafi verið hundaeigandi á Suðurlandi sem neitaði að afhenda MAST rafólar, sem óheimilt er að nota á hunda. Hann bar því við að hann þyrfti tíma til að kaupa nýjar ólar en skilaði rafólunum áður en til dagsekta kom. Í kjölfarið var lögð stjórnvaldssekt að upphæð 82500 króna á eigandann. Dagsektir voru einnig lagðar á minkabú Suðvesturlandi þar sem þurfti að þvinga fram úrbætur á velferð dýranna og á umráðamann hrossa á Suðurlandi til að knýja á um úrbætur vegna slysahættu og sinna hófhirðu. Stjórnvaldssekt var lög á kúabú á Vesturlandi sem skorti varaafl þegar rafmagnslaust varð, sem olli því að mjaltir drógust á langinn, og einnig var svínabú á Suðvesturlandi sektað vegna brota á dýravelferð, en starfsmönnum búsins tókst ekki að svipta gyltu meðvitund fyrir aflífun eins og skylt er. Þá var öll matvælaframleiðsla stöðvuð hjá fyrirtæki á Norðurlandi vegna verulegra frávika og sóðaskapar. Stöðvuninni var þó aflétt eftir úrbætur. Matvælaframleiðsla Landbúnaður Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu á vef Matvælastofnunar að meðal þeirra sem þurfti að leggja á dagssektir hafi verið hundaeigandi á Suðurlandi sem neitaði að afhenda MAST rafólar, sem óheimilt er að nota á hunda. Hann bar því við að hann þyrfti tíma til að kaupa nýjar ólar en skilaði rafólunum áður en til dagsekta kom. Í kjölfarið var lögð stjórnvaldssekt að upphæð 82500 króna á eigandann. Dagsektir voru einnig lagðar á minkabú Suðvesturlandi þar sem þurfti að þvinga fram úrbætur á velferð dýranna og á umráðamann hrossa á Suðurlandi til að knýja á um úrbætur vegna slysahættu og sinna hófhirðu. Stjórnvaldssekt var lög á kúabú á Vesturlandi sem skorti varaafl þegar rafmagnslaust varð, sem olli því að mjaltir drógust á langinn, og einnig var svínabú á Suðvesturlandi sektað vegna brota á dýravelferð, en starfsmönnum búsins tókst ekki að svipta gyltu meðvitund fyrir aflífun eins og skylt er. Þá var öll matvælaframleiðsla stöðvuð hjá fyrirtæki á Norðurlandi vegna verulegra frávika og sóðaskapar. Stöðvuninni var þó aflétt eftir úrbætur.
Matvælaframleiðsla Landbúnaður Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira