Faðir Yamals stunginn eftir rifrildi við hóp manna: „Verð að vera rólegri“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2024 09:31 Feðgarnir saman eftir sigur spænska liðsins á Evrópumótinu í sumar þar sem Lamine Yamal var valinn besti ungi leikmaðurinn. Getty/Jean Catuffe Mounir Nasraoui, faðir spænska undrabarnsins Lamine Yamal, er allur að koma til eftir að hafa verið stunginn á bílastæði í vikunni. Sonur hans Lamine Yamal hefur slegið í gegn, bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann er samt bara nýorðinn sautján ára gamall. Fyrir vikið hefur faðir hans öðlast frægð líka. Lögreglan í Barcelona segir að Nasraoui hafi verið stunginn nokkrum sinnum og hann var í lífshættu. Hann náði sér þó það vel að daginn eftir var hann í sjónvarpsviðtali frá sjúkrarúmi sínu. Umsjónarmaður þáttarins hringdi í hann. „Ég þakka guði fyrir að þeir fóru bara með mig upp á sjúkrahús. Mér líður aðeins betur núna. Ég vil þakka öllum fyrir kveðjurnar,“ sagði Nasraoui í viðtalinu samkvæmt frétt AS. Hann var gestur í sjónvarpsþættinum El Chiringuito. La Vanguardia segir frá því að Nasraoui hafi verið að ganga úti með hundinn sinn þegar hann fór að rífast við hóp manna. Það endaði illa. Hann segist þurfa að passa sig betur. „Ég verð að vera rólegri. Það er betra fyrir alla, bæði fyrir mig sjálfan og mína fjölskyldu. Ég hef enga aðra möguleika en að róa mig niður,“ sagði Nasraoui. Þrír voru handteknir vegna árásarinnar og þess fjórða er enn leitað. „Ég var þarna á milli lífs og dauða. Auðvitað var ég hræddur eins og hver önnur manneskja væri í slíkum aðstæðum. Ég veit ekki hvenær ég verð útskrifaður af spítalanum en ég vona að það sé sem fyrst,“ sagði Nasraoui. Spænski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Sjá meira
Sonur hans Lamine Yamal hefur slegið í gegn, bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann er samt bara nýorðinn sautján ára gamall. Fyrir vikið hefur faðir hans öðlast frægð líka. Lögreglan í Barcelona segir að Nasraoui hafi verið stunginn nokkrum sinnum og hann var í lífshættu. Hann náði sér þó það vel að daginn eftir var hann í sjónvarpsviðtali frá sjúkrarúmi sínu. Umsjónarmaður þáttarins hringdi í hann. „Ég þakka guði fyrir að þeir fóru bara með mig upp á sjúkrahús. Mér líður aðeins betur núna. Ég vil þakka öllum fyrir kveðjurnar,“ sagði Nasraoui í viðtalinu samkvæmt frétt AS. Hann var gestur í sjónvarpsþættinum El Chiringuito. La Vanguardia segir frá því að Nasraoui hafi verið að ganga úti með hundinn sinn þegar hann fór að rífast við hóp manna. Það endaði illa. Hann segist þurfa að passa sig betur. „Ég verð að vera rólegri. Það er betra fyrir alla, bæði fyrir mig sjálfan og mína fjölskyldu. Ég hef enga aðra möguleika en að róa mig niður,“ sagði Nasraoui. Þrír voru handteknir vegna árásarinnar og þess fjórða er enn leitað. „Ég var þarna á milli lífs og dauða. Auðvitað var ég hræddur eins og hver önnur manneskja væri í slíkum aðstæðum. Ég veit ekki hvenær ég verð útskrifaður af spítalanum en ég vona að það sé sem fyrst,“ sagði Nasraoui.
Spænski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Sjá meira