Schmeichel skammar Shaw fyrir að spila á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2024 16:00 Luke Shaw á ferðinni í úrslitaleik EM þar sem Spánverjar sigruðu Englendinga, 2-1. getty/Visionhaus Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hefur sent bakverðinum Luke Shaw tóninn eftir að hann meiddist í enn eitt skiptið. Shaw missir af byrjun tímabilsins vegna kálfameiðsla. Hann missti einnig af stórum hluta síðasta tímabils en fór þrátt fyrir það á EM þar sem hann byrjaði einungis einn leik. Schmeichel var ekki skemmt þegar hann heyrði af nýjustu meiðslum Shaws og skammaði hann fyrir að taka sér ekki frí í sumar. „Hann spilaði síðast fyrir United í febrúar en fór samt á EM. Ég held að hann hafi spilað smá í átta liða úrslitunum, undanúrslitunum og svo úrslitaleikinn. Nú er hann meiddur aftur. Hann er svo mikilvægur. Hann er reyndur og topp klassa vinstri bakvörður,“ sagði Schmeichel á BBC. „Hann er leikmaður Manchester United. Við borgum honum laun. Hann ætti að einbeita sér að United og hafa það í forgangi, ekki landsliðið.“ Frá því Shaw kom til United frá Southampton fyrir áratug hefur hann misst af samtals 264 leikjum fyrir liðið og enska landsliðið. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir United er hinn vinstri bakvörðurinn í hópnum, Tyrrell Malacia, einnig meiddur og óvíst er hvenær hann snýr aftur á völlinn. United tekur á móti Fulham í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. United endaði í 8. sæti á síðasta tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. 16. ágúst 2024 10:30 Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. 16. ágúst 2024 07:31 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Shaw missir af byrjun tímabilsins vegna kálfameiðsla. Hann missti einnig af stórum hluta síðasta tímabils en fór þrátt fyrir það á EM þar sem hann byrjaði einungis einn leik. Schmeichel var ekki skemmt þegar hann heyrði af nýjustu meiðslum Shaws og skammaði hann fyrir að taka sér ekki frí í sumar. „Hann spilaði síðast fyrir United í febrúar en fór samt á EM. Ég held að hann hafi spilað smá í átta liða úrslitunum, undanúrslitunum og svo úrslitaleikinn. Nú er hann meiddur aftur. Hann er svo mikilvægur. Hann er reyndur og topp klassa vinstri bakvörður,“ sagði Schmeichel á BBC. „Hann er leikmaður Manchester United. Við borgum honum laun. Hann ætti að einbeita sér að United og hafa það í forgangi, ekki landsliðið.“ Frá því Shaw kom til United frá Southampton fyrir áratug hefur hann misst af samtals 264 leikjum fyrir liðið og enska landsliðið. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir United er hinn vinstri bakvörðurinn í hópnum, Tyrrell Malacia, einnig meiddur og óvíst er hvenær hann snýr aftur á völlinn. United tekur á móti Fulham í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. United endaði í 8. sæti á síðasta tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. 16. ágúst 2024 10:30 Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. 16. ágúst 2024 07:31 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. 16. ágúst 2024 10:30
Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. 16. ágúst 2024 07:31