Eldur logar í frægu listasafni í Lundúnum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. ágúst 2024 14:39 Vart varð við eldinn um hádegisleytið að staðartíma. Aðsend Eldur logar í hinu víðfræga Somerset-húsi í miðborg Lundúna og eru um 125 slökkviliðsmenn á vettvangi. Reyksúla sást stíga upp úr þaki byggingarinnar um hádegisleytið á staðartíma of barst útkall til slökkviliðsins klukkan 11:59. Tuttugu slökkvibílar voru þá sendir á vettvang. Byggingin hýsir Courtauld-listasafnið sem er umfangsmikið safn málverka allt frá endurreisnartímabilinu til tuttugustu aldarinnar. Fræg verk á borð við Bar á Folie-Bergère eftir Édouard Manet og sjálfsmynd Vincents van Gogh með sárabindið á eyranu eru geymd í byggingunni. Slightly disturbed by the amount of smoke currently pouring out of the roof of Somerset House… pic.twitter.com/GqeJflO9pg— Michelle Birkby/Emma Butler (@michelleeb) August 17, 2024 Guardian hefur eftir stjórnanda safnsins að eldsvoðinn hafi brotist út í vesturálmu byggingarinnar og að það væru engin málverk geymd þar. „Það sem ég get staðfest er að vart varð við eld í hádeginu í einu horni vesturálmunnar. Svæðið var samstundis rýmt og gert slökkviliði viðvart sem var fljótt á vettvang,“ er haft eftir Jonathan Reekie formanni stjórnarnefndar safnsins. „Það eru allir öruggir og í bili viljum við bara leyfa slökkviliði Lundúnaborgar að sinna sínu góða starfi,“ segir hann. Byggingunni hefur verið lokað og einnig hefur verið lokað fyrir umferð á svæðinu. Eldsupptök liggja ekki fyrir en eins og fram kom hefur ekkert tjón orðið á fólki. Bretland Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Reyksúla sást stíga upp úr þaki byggingarinnar um hádegisleytið á staðartíma of barst útkall til slökkviliðsins klukkan 11:59. Tuttugu slökkvibílar voru þá sendir á vettvang. Byggingin hýsir Courtauld-listasafnið sem er umfangsmikið safn málverka allt frá endurreisnartímabilinu til tuttugustu aldarinnar. Fræg verk á borð við Bar á Folie-Bergère eftir Édouard Manet og sjálfsmynd Vincents van Gogh með sárabindið á eyranu eru geymd í byggingunni. Slightly disturbed by the amount of smoke currently pouring out of the roof of Somerset House… pic.twitter.com/GqeJflO9pg— Michelle Birkby/Emma Butler (@michelleeb) August 17, 2024 Guardian hefur eftir stjórnanda safnsins að eldsvoðinn hafi brotist út í vesturálmu byggingarinnar og að það væru engin málverk geymd þar. „Það sem ég get staðfest er að vart varð við eld í hádeginu í einu horni vesturálmunnar. Svæðið var samstundis rýmt og gert slökkviliði viðvart sem var fljótt á vettvang,“ er haft eftir Jonathan Reekie formanni stjórnarnefndar safnsins. „Það eru allir öruggir og í bili viljum við bara leyfa slökkviliði Lundúnaborgar að sinna sínu góða starfi,“ segir hann. Byggingunni hefur verið lokað og einnig hefur verið lokað fyrir umferð á svæðinu. Eldsupptök liggja ekki fyrir en eins og fram kom hefur ekkert tjón orðið á fólki.
Bretland Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira