Marokkó byggir stærsta knattspyrnuleikvang heims fyrir HM 2030 Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 15:47 Marokkó er með metnaðarfull áform fyrir HM 2030. Marokkó hefur kynnt áform um hönnun og smíði nýs leikvangs við höfuðborgina Casablanca sem á að taka 115.000 manns í sæti og hýsa úrslitaleikinn á HM 2030. Arkitektastofan Populous sá um teikningarnar en hún hefur einnig verið fengin til að hanna nýjan og endurbættan Old Trafford, heimavöll Manchester United. Leikvangurinn mun heita Grand Stade Hassan II eftir fyrrum konungi Marokkó og verður staðsettur í um 40 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Casablanca. Leikvangurinn mun taka 115.000 manns í sæti. Helsta tilefni byggingarinnar er HM 2030, sem Marokkó heldur með Spáni og Portúgal, leikvangurinn verður síðan nýttur sem heimavöllur tveggja liða í nágrenninu. Fjármagn hefur þegar verið tryggt og framkvæmdir munu hefjast síðar á árinu. Gert er ráð fyrir fjölbreyttri starfsemi í og við leikvanginn. Völlurinn er engin smá smíði og álgrind mun hylja svæðið í kringum leikvanginn til að skýla gestum frá hita. Hann verður sá stærsti sinnar tegundar, einn leikvangur á heimsvísu trompar honum en það er krikket-völlurinn Narendra Modi á Indlandi sem tekur 132.000 manns í sæti. Auk þess að vera starfrækur sem fótboltavöllur mun leikvangurinn nýtast undir ýmsa aðra starfsemi og þjónustu. Álgrindin veitir skjól frá sól. HM 2030 í fótbolta Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Arkitektastofan Populous sá um teikningarnar en hún hefur einnig verið fengin til að hanna nýjan og endurbættan Old Trafford, heimavöll Manchester United. Leikvangurinn mun heita Grand Stade Hassan II eftir fyrrum konungi Marokkó og verður staðsettur í um 40 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Casablanca. Leikvangurinn mun taka 115.000 manns í sæti. Helsta tilefni byggingarinnar er HM 2030, sem Marokkó heldur með Spáni og Portúgal, leikvangurinn verður síðan nýttur sem heimavöllur tveggja liða í nágrenninu. Fjármagn hefur þegar verið tryggt og framkvæmdir munu hefjast síðar á árinu. Gert er ráð fyrir fjölbreyttri starfsemi í og við leikvanginn. Völlurinn er engin smá smíði og álgrind mun hylja svæðið í kringum leikvanginn til að skýla gestum frá hita. Hann verður sá stærsti sinnar tegundar, einn leikvangur á heimsvísu trompar honum en það er krikket-völlurinn Narendra Modi á Indlandi sem tekur 132.000 manns í sæti. Auk þess að vera starfrækur sem fótboltavöllur mun leikvangurinn nýtast undir ýmsa aðra starfsemi og þjónustu. Álgrindin veitir skjól frá sól.
HM 2030 í fótbolta Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira