Elsta manneskja heims látin Bjarki Sigurðsson skrifar 21. ágúst 2024 13:38 Maria Branyas Morera var 117 ára og 168 daga þegar hún lést. Residencia Santa Maria del Tura de Olot Maria Branyas Morera, áður elsta manneskja í heimi, er látin. Hún varð 117 ára og 168 daga gömul. Hún lést í svefni í gær að sögn fjölskyldu hennar. Branyas hafði búið á hjúkrunarheimilinu Santa Maria del Tura í bænum Olot í norðausturhluta Spánar síðastliðin tuttugu ár. Hún hafði tilkynnt fjölskyldu sinni skömmu áður að henni liði ekki vel og að það styttist í að hún myndi láta lífið. Þegar hún varð elsta kona í heimi í janúar árið 2023 sagði hún í viðtali að hún teldi lykilinn að langlífi hennar vera hversu skipulögð hún var, róleg, héldi góðu sambandi við vini, fjölskyldu og náttúru. Hún sæi ekki eftir neinu, væri ávallt jákvæð og reyndi að forðast neikvætt fólk. Branyas fæddist í San Francisco í Bandaríkjunum árið 1907, skömmu eftir að fjölskylda hennar flutti frá Mexíkó. Fjölskyldan flutti svo til Spánar árið 1915 þegar hún var átta ára gömul og fyrri heimsstyrjöldin í fullum gangi. Hún gekk í hjónaband árið 1931 en maðurinn hennar lést fjörutíu árum síðar, þá 72 ára að aldri. Branyas var því ekkja í heil 52 ár. Hin japanska Tomiko Itooka er nú elsta manneskja heimsins, 116 ára og níutíu daga gömul. Spánn Andlát Langlífi Tengdar fréttir Elsta manneskja heims er látin Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. 18. janúar 2023 09:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira
Branyas hafði búið á hjúkrunarheimilinu Santa Maria del Tura í bænum Olot í norðausturhluta Spánar síðastliðin tuttugu ár. Hún hafði tilkynnt fjölskyldu sinni skömmu áður að henni liði ekki vel og að það styttist í að hún myndi láta lífið. Þegar hún varð elsta kona í heimi í janúar árið 2023 sagði hún í viðtali að hún teldi lykilinn að langlífi hennar vera hversu skipulögð hún var, róleg, héldi góðu sambandi við vini, fjölskyldu og náttúru. Hún sæi ekki eftir neinu, væri ávallt jákvæð og reyndi að forðast neikvætt fólk. Branyas fæddist í San Francisco í Bandaríkjunum árið 1907, skömmu eftir að fjölskylda hennar flutti frá Mexíkó. Fjölskyldan flutti svo til Spánar árið 1915 þegar hún var átta ára gömul og fyrri heimsstyrjöldin í fullum gangi. Hún gekk í hjónaband árið 1931 en maðurinn hennar lést fjörutíu árum síðar, þá 72 ára að aldri. Branyas var því ekkja í heil 52 ár. Hin japanska Tomiko Itooka er nú elsta manneskja heimsins, 116 ára og níutíu daga gömul.
Spánn Andlát Langlífi Tengdar fréttir Elsta manneskja heims er látin Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. 18. janúar 2023 09:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira
Elsta manneskja heims er látin Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. 18. janúar 2023 09:00