Ný Covid-bóluefni fá grænt ljós Kjartan Kjartansson skrifar 23. ágúst 2024 17:38 Umbúðir utan um uppfært bóluefni Moderna gegn Covid-19. Það hefur fengið leyfi til notkunar fyrir tólf ára og eldri í Bandaríkjunum. AP/Moderna Bandarísk lyfjastofnunin veitti í gær leyfi fyrir tveimur nýjum bóluefnum gegn Covid-19. Heilbrigðisyfirvöld þar mæla með því að allir yfir sex mánaða aldri fá nýju bóluefnin sem eru hönnuð gegn nýrri afbrigði veirunnar. Ný bóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer-BioNTech og Moderna gætu komist í notkun innan viku eftir að Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna (FDA) veitti þeim markaðsleyfi í dag, að sögn Washington Post. Þriðja bóluefnið, frá Novavax, bíður enn samþykkis stofnunarinnar. Uppfærðu bóluefnin tvö eru svonefnd mRNA-bóluefni en það frá Novavax byggir á eldri tækni. Þau eru þróuð fyrir nýrri afbrigði veirunnar sem eru í umferð. Smitsjúkdómastofnun Bandaríkjanna mælir með því að fólk láti bólusetja sig árlega við kórónuveirunni líkt og gert er með flensuna. Fólk sex mánaða og eldra ætti að fá nýju bóluefnin. Í sama streng tekur Peter Marks, yfirmaður bóluefnamála hjá FDA. „Við hvetjum eindregið þá sem eiga kost á því að íhuga að fá sér uppfært Covid-19 bóluefni til þess að fá betri vernd gegn þeim afbrigðum sem eru í umferð,“ segir hann. Sérstaklega ætti eldra fólk, fólk með veikt ónæmiskerfi eða aðra alvarlega sjúkdóma, íbúar dvalarheimila og barnshafandi konur að huga að bólusetningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Ný bóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer-BioNTech og Moderna gætu komist í notkun innan viku eftir að Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna (FDA) veitti þeim markaðsleyfi í dag, að sögn Washington Post. Þriðja bóluefnið, frá Novavax, bíður enn samþykkis stofnunarinnar. Uppfærðu bóluefnin tvö eru svonefnd mRNA-bóluefni en það frá Novavax byggir á eldri tækni. Þau eru þróuð fyrir nýrri afbrigði veirunnar sem eru í umferð. Smitsjúkdómastofnun Bandaríkjanna mælir með því að fólk láti bólusetja sig árlega við kórónuveirunni líkt og gert er með flensuna. Fólk sex mánaða og eldra ætti að fá nýju bóluefnin. Í sama streng tekur Peter Marks, yfirmaður bóluefnamála hjá FDA. „Við hvetjum eindregið þá sem eiga kost á því að íhuga að fá sér uppfært Covid-19 bóluefni til þess að fá betri vernd gegn þeim afbrigðum sem eru í umferð,“ segir hann. Sérstaklega ætti eldra fólk, fólk með veikt ónæmiskerfi eða aðra alvarlega sjúkdóma, íbúar dvalarheimila og barnshafandi konur að huga að bólusetningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“