Hlauparar og Menningarnæturgestir geti ekki kvartað yfir veðurspánni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 23. ágúst 2024 10:05 Ekki er útlit fyrir veðurblíðu eins og á þessari tilteknu Menningarnótt árið 2018. Vísir/Vilhelm Veðurfræðingur segir ekki hægt að kvarta undan veðurspánni á morgun en mælir þó með því að Menningarnæturgestir klæði sig vel. Spáin líti með besta móti út fyrir þá sem ætla sér að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun. Björn Sævar Einarsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir spána lofa eins góðu og hægt er að vonast eftir miðað við sumarið sem líður. Norðanátt verði á morgun og 3-10 m/s og 8-10 gráðu hita. „Ætli verði ekki bara sól,“ segir Björn. Eftir því sem á kvöldið líður kólnar örlítið en samhliða því dregur úr vindi. Áfram verður norðanátt með 5-6 metrum á sekúndu og um sjö stiga hita um nóttina. Engin úrkoma er í kortunum. Lægð er nú stödd norðaustur af landinu og liggur frá henni allhvass eða hvass norðan vindstrengur á vesturhelmingi landsins, en yfirleitt hægari austantil. Lægðin veldur einnig talsverðri úrkomu á Norðurlandi og vestur á fjörðum. Varasamt ferðaveður er á þessum slóðum og eru gular viðvaranir vegna úrhellsi og hvassviðris í gildi á norðan- og vestanverðu landinu fram á kvöld. Menningarnótt Veður Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Hlaup Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Sjá meira
Björn Sævar Einarsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir spána lofa eins góðu og hægt er að vonast eftir miðað við sumarið sem líður. Norðanátt verði á morgun og 3-10 m/s og 8-10 gráðu hita. „Ætli verði ekki bara sól,“ segir Björn. Eftir því sem á kvöldið líður kólnar örlítið en samhliða því dregur úr vindi. Áfram verður norðanátt með 5-6 metrum á sekúndu og um sjö stiga hita um nóttina. Engin úrkoma er í kortunum. Lægð er nú stödd norðaustur af landinu og liggur frá henni allhvass eða hvass norðan vindstrengur á vesturhelmingi landsins, en yfirleitt hægari austantil. Lægðin veldur einnig talsverðri úrkomu á Norðurlandi og vestur á fjörðum. Varasamt ferðaveður er á þessum slóðum og eru gular viðvaranir vegna úrhellsi og hvassviðris í gildi á norðan- og vestanverðu landinu fram á kvöld.
Menningarnótt Veður Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Hlaup Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Sjá meira