Vann maraþonið fimm mánuðum eftir að hafa eignast barn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2024 14:17 Verena Karlsdóttir var fyrst íslenskra kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu. Stöð 2 sport Verena Karlsdóttir varð fyrsti Íslendingurinn í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram í dag. Tæpt hálft ár er síðan hún eignaðist barn. Verena hljóp á 03:19:48 og varð níunda í heildina í kvennaflokki. Hún var að vonum sátt, en þreytt, þegar hún ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir hlaupið. „Þetta var mjög erfitt. Ég er ekki búin að æfa nógu mikið. En næstum fimm mánuðum eftir að hafa fætt barn,“ sagði Verena. „Þetta var ekki besti undirbúningurinn,“ sagði hlaupagarpurinn ennfremur. Klippa: Viðtal við Verenu En hvernig fannst Verenu hlaupið ganga? „Fyrir tveimur árum hljóp ég miklu skárra en í dag en þetta er bara geggjað, æðislegt veður og stemmning,“ sagði Verena sem var svo spurð hvernig hún hefði farið að því að koma sér svona fljótt aftur af stað eftir barnsburð. „Bara hægt og rólega, hlusta á líkamann. Ég var ekki með neitt prógramm. Ég fór bara út og athugaði hvernig mér líður á hverjum degi. Þetta er best, ekki bara horfa hvað aðrir eru að gera heldur hvað þú sjálfur getur gert.“ Viðtalið við Verenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. 24. ágúst 2024 12:17 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Verena hljóp á 03:19:48 og varð níunda í heildina í kvennaflokki. Hún var að vonum sátt, en þreytt, þegar hún ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir hlaupið. „Þetta var mjög erfitt. Ég er ekki búin að æfa nógu mikið. En næstum fimm mánuðum eftir að hafa fætt barn,“ sagði Verena. „Þetta var ekki besti undirbúningurinn,“ sagði hlaupagarpurinn ennfremur. Klippa: Viðtal við Verenu En hvernig fannst Verenu hlaupið ganga? „Fyrir tveimur árum hljóp ég miklu skárra en í dag en þetta er bara geggjað, æðislegt veður og stemmning,“ sagði Verena sem var svo spurð hvernig hún hefði farið að því að koma sér svona fljótt aftur af stað eftir barnsburð. „Bara hægt og rólega, hlusta á líkamann. Ég var ekki með neitt prógramm. Ég fór bara út og athugaði hvernig mér líður á hverjum degi. Þetta er best, ekki bara horfa hvað aðrir eru að gera heldur hvað þú sjálfur getur gert.“ Viðtalið við Verenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. 24. ágúst 2024 12:17 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. 24. ágúst 2024 12:17