Myndir: Gleðin allsráðandi í fertugasta Reykjavíkurmaraþoninu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 08:01 Alls voru rúmlega fjórtán þúsund keppendur skráðir til leiks. Vísir/Viktor Freyr Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í fertugasta skipti í gær. Eins og áður var mikil stemning á svæðinu og gleðin skein úr andlitum flestra. Alls voru 14.646 keppendur skráðir til leiks í Reykjavíkurmaraþonið í gær og er það töluverð fjölgun frá síðasta ári. Í hlaupið voru skráðir 7.514 karlar, 7.069 konur og 23 kvár. Leikar fóru þannig að í maraþoni kvenna sigraði Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu á tímanum 03:06:25, í öðru sæti var Freya Mary Leman frá Bretlandi og í þriðja sæti var Kerry Ann Arouca frá Bandaríkjunum. Fljótasta íslenska konan í maraþoninu var Verena Karlsdóttir á tímanum 03:19:57 en hún var í 9.sæti í heildina. Í maraþoni karla sigraði Portúgalinn José Sousa á tímanum 02:20:33, í öðru sæti var Philemon Kemboi frá Kenýa og í þriðja sæti var Odd Arne Engesæter. Fljótasti íslenski karlinn í maraþoninu var Sigurður Örn Ragnarsson á tímanum 02:37:07, en hann var í 7.sæti í heildina. Viktor Freyr, ljósmyndari Vísis, var staddur á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Tilbúin, viðbúin, stað.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir hlupu í búningum.Vísir/Viktor Freyr Fallist í faðma við endamarkið.Vísir/Viktor Freyr Það er erfitt að klára langt hlaup.Vísir/Viktor Freyr Gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Á leið í mark.Vísir/Viktor Freyr Margir hlupu til styrktar góðum málefnum.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir þurftu að létta á sér eftir hlaupið.Vísir/Viktor Freyr Og aðrir þurftu að ná andanum.Vísir/Viktor Freyr Gott að eiga góðan hlaupafélaga.Vísir/Viktor Freyr Portúgalinn José Sousa kom fyrstur allra í mark.Vísir/Viktor Freyr Keppendur fengu orku frá stuðningsfólki.Vísir/Viktor Freyr Stemning við marklínuna.Vísir/Viktor Freyr Tekið á því.Vísir/Viktor Freyr Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson tók púlsinn á keppendum.Vísir/Viktor Freyr Keppendur voru á öllum aldri.Vísir/Viktor Freyr Hin rúmenska Anca Irina Faiciuc fagnaði sigri í kvennaflokki.Vísir/Viktor Freyr Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Alls voru 14.646 keppendur skráðir til leiks í Reykjavíkurmaraþonið í gær og er það töluverð fjölgun frá síðasta ári. Í hlaupið voru skráðir 7.514 karlar, 7.069 konur og 23 kvár. Leikar fóru þannig að í maraþoni kvenna sigraði Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu á tímanum 03:06:25, í öðru sæti var Freya Mary Leman frá Bretlandi og í þriðja sæti var Kerry Ann Arouca frá Bandaríkjunum. Fljótasta íslenska konan í maraþoninu var Verena Karlsdóttir á tímanum 03:19:57 en hún var í 9.sæti í heildina. Í maraþoni karla sigraði Portúgalinn José Sousa á tímanum 02:20:33, í öðru sæti var Philemon Kemboi frá Kenýa og í þriðja sæti var Odd Arne Engesæter. Fljótasti íslenski karlinn í maraþoninu var Sigurður Örn Ragnarsson á tímanum 02:37:07, en hann var í 7.sæti í heildina. Viktor Freyr, ljósmyndari Vísis, var staddur á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Tilbúin, viðbúin, stað.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir hlupu í búningum.Vísir/Viktor Freyr Fallist í faðma við endamarkið.Vísir/Viktor Freyr Það er erfitt að klára langt hlaup.Vísir/Viktor Freyr Gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Á leið í mark.Vísir/Viktor Freyr Margir hlupu til styrktar góðum málefnum.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir þurftu að létta á sér eftir hlaupið.Vísir/Viktor Freyr Og aðrir þurftu að ná andanum.Vísir/Viktor Freyr Gott að eiga góðan hlaupafélaga.Vísir/Viktor Freyr Portúgalinn José Sousa kom fyrstur allra í mark.Vísir/Viktor Freyr Keppendur fengu orku frá stuðningsfólki.Vísir/Viktor Freyr Stemning við marklínuna.Vísir/Viktor Freyr Tekið á því.Vísir/Viktor Freyr Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson tók púlsinn á keppendum.Vísir/Viktor Freyr Keppendur voru á öllum aldri.Vísir/Viktor Freyr Hin rúmenska Anca Irina Faiciuc fagnaði sigri í kvennaflokki.Vísir/Viktor Freyr
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum