Liverpool með Guardiola tölfræði í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 09:33 Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnar sigri á Brentford í gær en með honum er Harvey Elliott. Getty/Michael Regan Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, er strax byrjaður að láta knattspyrnufræðinga fletta upp í sögubókunum. Slot tók við Liverpool af Jürgen Klopp í sumar og óhætt er að segja að byrjunin undir hans stjórn lofi góðu. Liverpool vann 2-0 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í gær og hefur þar með unnið tvo fyrstu leikina og það án þess að fá á sig mark. Liðið vann 2-0 útisigur á Ipswich Town í fyrstu umferðinni. Slot varð þar með fyrsti knattspyrnustjóri Liverpool í 33 ár til að vinna tvo fyrstu deildarleiki sína eftir að hafa tekið við liðinu. Liverpool vann líka tvo fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Graeme Souness í apríl 1991, 3-0 sigra á bæði Crystal Palace og Norwich. Það var þó annað sem vakti líklega enn meiri athygli en það var sendingatölfræði Liverpool í leiknum í gær. Leikmenn Liverpool reyndu 602 sendingar í leiknum og 92 prósent þeirra heppnuðust. Þetta er hæsta prósentuhlutfall heppnaða sendinga hjá Liverpool í einum leik síðan 2003. Það var talað um að Slot væri líkari Pep Guardiola hjá Manchester City heldur en Jürgen Klopp. 92 prósent sendingahlutfall er einmitt hægt að kalla Guardiola tölfræði en spænski stjórinn vill að sín lið haldi boltanum og spili mikið af stuttum sendingum. Sá hollenski vill greinilega fara sömu leið og ef marka má þessa byrjun þá er það að koma vel út. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Slot tók við Liverpool af Jürgen Klopp í sumar og óhætt er að segja að byrjunin undir hans stjórn lofi góðu. Liverpool vann 2-0 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í gær og hefur þar með unnið tvo fyrstu leikina og það án þess að fá á sig mark. Liðið vann 2-0 útisigur á Ipswich Town í fyrstu umferðinni. Slot varð þar með fyrsti knattspyrnustjóri Liverpool í 33 ár til að vinna tvo fyrstu deildarleiki sína eftir að hafa tekið við liðinu. Liverpool vann líka tvo fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Graeme Souness í apríl 1991, 3-0 sigra á bæði Crystal Palace og Norwich. Það var þó annað sem vakti líklega enn meiri athygli en það var sendingatölfræði Liverpool í leiknum í gær. Leikmenn Liverpool reyndu 602 sendingar í leiknum og 92 prósent þeirra heppnuðust. Þetta er hæsta prósentuhlutfall heppnaða sendinga hjá Liverpool í einum leik síðan 2003. Það var talað um að Slot væri líkari Pep Guardiola hjá Manchester City heldur en Jürgen Klopp. 92 prósent sendingahlutfall er einmitt hægt að kalla Guardiola tölfræði en spænski stjórinn vill að sín lið haldi boltanum og spili mikið af stuttum sendingum. Sá hollenski vill greinilega fara sömu leið og ef marka má þessa byrjun þá er það að koma vel út. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira