Norska félagið einum leik frá að lágmarki fjórum milljörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 12:00 Verða þeir gulu glaðir? Patrick Berg og félagar í Bodö/Glimt geta orðið fyrsta norska liðið í sautján ár til að komast í Meistaradeildina. Getty/Kent Even Grundstad/ Það er mikið undir hjá mörgum félögum í Evrópufótboltanum í þessari viku enda kemur þá í ljós hvaða lið komast í Meistaradeildina, Evrópudeildina og Sambandsdeildina. Víkingar eru í frábærum málum í sínu einvígi í umspili Sambandsdeildarinnar en það er miklu hærri peningaupphæð undir hjá norska félaginu Bodö/Glimt. NRK segir frá. Bodö/Glimt á möguleika á því að komast í aðalkeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Meistaradeildin gæti verið á leiðinni norðar en nokkurn tímann fyrr því Bodö/Glimt er með heimavöll sinn nyrst í Noregi. Liðið spilar í bænum Bodö sem er fyrir norðan heimskautsbauginn. Norska liðið vann 2-1 sigur á Rauðu Stjörnunni í fyrri leik liðanna í umspilinu en þau mætast aftur í Belgrad annað kvöld. Bodö/Glimt var líka í þessari stöðu fyrir tveimur árum. Liðið vann þá króatíska félagið Dinamo Zagreb 1-0 í fyrri leiknum en tapaði seinni leiknum í Króatíu eftir framlengingu. Þá dó draumurinn en nú er annað tækifæri. Með því að komast í Meistaradeildina þá væri Bodö/Glimt öruggt með 27,26 milljónir evra af sjónvarpspeningunum eða 4,18 milljarða íslenskra króna. Í viðbót getur liðið hækkað þessa upphæð með góðum úrslitum í Meistaradeildinni. Fyrir hvern sigur fær félagið 318 milljónir króna og hvert jafntefli gefur liðinu 106 milljónir. Þá fær liðið pening fyrir að ná ákveðnu sæti þar sem síðasta sætið gefur 42 milljónir króna. Takist Bodö/Glimt að komast í Meistaradeildina þá verður það fyrsta norska félagið til að komast þangað síðan Rosenborg var í Meistaradeildinni tímabilið 2007-08. Norski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Víkingar eru í frábærum málum í sínu einvígi í umspili Sambandsdeildarinnar en það er miklu hærri peningaupphæð undir hjá norska félaginu Bodö/Glimt. NRK segir frá. Bodö/Glimt á möguleika á því að komast í aðalkeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Meistaradeildin gæti verið á leiðinni norðar en nokkurn tímann fyrr því Bodö/Glimt er með heimavöll sinn nyrst í Noregi. Liðið spilar í bænum Bodö sem er fyrir norðan heimskautsbauginn. Norska liðið vann 2-1 sigur á Rauðu Stjörnunni í fyrri leik liðanna í umspilinu en þau mætast aftur í Belgrad annað kvöld. Bodö/Glimt var líka í þessari stöðu fyrir tveimur árum. Liðið vann þá króatíska félagið Dinamo Zagreb 1-0 í fyrri leiknum en tapaði seinni leiknum í Króatíu eftir framlengingu. Þá dó draumurinn en nú er annað tækifæri. Með því að komast í Meistaradeildina þá væri Bodö/Glimt öruggt með 27,26 milljónir evra af sjónvarpspeningunum eða 4,18 milljarða íslenskra króna. Í viðbót getur liðið hækkað þessa upphæð með góðum úrslitum í Meistaradeildinni. Fyrir hvern sigur fær félagið 318 milljónir króna og hvert jafntefli gefur liðinu 106 milljónir. Þá fær liðið pening fyrir að ná ákveðnu sæti þar sem síðasta sætið gefur 42 milljónir króna. Takist Bodö/Glimt að komast í Meistaradeildina þá verður það fyrsta norska félagið til að komast þangað síðan Rosenborg var í Meistaradeildinni tímabilið 2007-08.
Norski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira