Hittu mjög viðkvæman stað á vítaskyttunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 16:01 Raul Florucz fann vel fyrir þessu og klikkaði síðan á vítaspyrnunni þegar hann tók hana eftir langt hlé. Skjámynd Lið Olimpija Ljubljana og NK Maribor, erkifjendur slóvenska fótboltans, mættust um helgina og þar þurfti að gera hlé á leiknum vegna óláta áhorfenda. Maribor mun mæta sænska liðinu Djurgården í umspili um sæti í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn en á sama tíma spilar Víkingar seinni leik sinn við UE Santa Coloma frá Andorra í sömu keppni. Víkingar fengu frí um helgina en ekki leikmenn slóvenska liðsins. Fyrst á dagskrá hjá þeim var að klára deildarleik á sunnudaginn og það gekk ekki alveg eins í sögu. Dómari leiksins skipaði nefnilega leikmönnum liðanna að yfirgefa leikvanginn eftir að stuðningsmenn Maribor köstuðu hlut í leikmann gestanna eftir sautján mínútna leik. Raul Florucz var þá að fara að taka vítaspyrnu fyrir Olimpija. Hann fékk hlutinn í sig á mjög viðkvæman stað þar sem hann stóð á vítapunktinum. Dómarinn rak bæði liðin umsvifalaust af velli. Hálftíma hlé varð gert á leiknum en hann var svo kláraður. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Raul Florucz tók á endanum vítaspyrnuna eftir þetta hlé en Azbe Jug varði frá honum. Florucz fór síðan af velli í hálfleik. Ziga Repas kom Maribor í 1-0 á 26. mínútu en Justas Lasickas jafnaði níu mínútum síðar. Maribor tapaði fyrri leiknum 1-0 út í Svíþjóð og á því enn góða möguleika á að snúa stöðunni við í þeim seinni. Hér fyrir neðan má sjá atvikið þegar Florucz stóð varnarlaus á vítapunktinum með æsta stuðningsmenn Maribor fyrir framan sig í stúkunni. Horrible scenes in MariborOlimpija is awarded a penalty. Maribor fans throw a gas canister? at the taker FloruczThe game was immediately stopped.Currently 1-1 pic.twitter.com/mrsF5H5mTu— Slovenian football🇸🇮 (@sloveninho1) August 25, 2024 Slóvenía Fótbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira
Maribor mun mæta sænska liðinu Djurgården í umspili um sæti í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn en á sama tíma spilar Víkingar seinni leik sinn við UE Santa Coloma frá Andorra í sömu keppni. Víkingar fengu frí um helgina en ekki leikmenn slóvenska liðsins. Fyrst á dagskrá hjá þeim var að klára deildarleik á sunnudaginn og það gekk ekki alveg eins í sögu. Dómari leiksins skipaði nefnilega leikmönnum liðanna að yfirgefa leikvanginn eftir að stuðningsmenn Maribor köstuðu hlut í leikmann gestanna eftir sautján mínútna leik. Raul Florucz var þá að fara að taka vítaspyrnu fyrir Olimpija. Hann fékk hlutinn í sig á mjög viðkvæman stað þar sem hann stóð á vítapunktinum. Dómarinn rak bæði liðin umsvifalaust af velli. Hálftíma hlé varð gert á leiknum en hann var svo kláraður. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Raul Florucz tók á endanum vítaspyrnuna eftir þetta hlé en Azbe Jug varði frá honum. Florucz fór síðan af velli í hálfleik. Ziga Repas kom Maribor í 1-0 á 26. mínútu en Justas Lasickas jafnaði níu mínútum síðar. Maribor tapaði fyrri leiknum 1-0 út í Svíþjóð og á því enn góða möguleika á að snúa stöðunni við í þeim seinni. Hér fyrir neðan má sjá atvikið þegar Florucz stóð varnarlaus á vítapunktinum með æsta stuðningsmenn Maribor fyrir framan sig í stúkunni. Horrible scenes in MariborOlimpija is awarded a penalty. Maribor fans throw a gas canister? at the taker FloruczThe game was immediately stopped.Currently 1-1 pic.twitter.com/mrsF5H5mTu— Slovenian football🇸🇮 (@sloveninho1) August 25, 2024
Slóvenía Fótbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira