Áfrýjar ákvörðun dómara um að vísa leyniskjalamáli Trump frá Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. ágúst 2024 10:06 Smith tilkynnti strax í sumar að hann myndi áfrýja málinu. Lögspekingar hafa margir gagnrýnt ákvörðun Cannon. Getty/Drew Angerer Saksóknarinn Jack Smith fór þess á leit við áfrýjunardómstól í gær að hann snéri við frávísun dómarans Aileen M. Cannon á dómsmáli gegn Donald Trump, sem varðar meðferð forsetans fyrrverandi á trúnaðargögnum. Smith var skipaður til að fara með málið af dómsmálaráðherranum Merrick Garland en Cannon vísaði því frá í heild á þeirri forsendu að hann hefði ekki verið rétt skipaður og færi með alltof mikil völd þegar horft væri til þess að þingið hefði ekki fjallað um skipunina. Cannon, sem var skipuð af Trump, gerði engar athugasemdir við málatilbúnaðinn gegn forsetaframbjóðandanum heldur gerði einungis athugasemdir við skipun Smith, vald hans og titil. Smith, sem var skipaður „sérstakur saksóknari“ (e. special counsel), sagði í rökstuðningi sínum fyrir áfrýjunardómstólnum að Garland hefði sannarlega haft heimild til að taka ákvörðun um skipunina og að Cannon hefði farið gegn fjölda dómafordæma. Að sögn Smith hafa dómsmálaráðherrar skipað fjölda sérstakra saksóknara í gegnum áratugina og skipanirnar alltaf verið staðfestar af dómstólum, þar á meðal Hæstarétti. Málið varðar, sem fyrr segir, trúnaðargögn sem Trump er ákærður fyrir að hafa tekið ólöglega með sér úr Hvíta húsinu og neitað að afhenda rannsakendum. Yfir 100 slík skjöl fundust á heimili hans. Cannon hefur áður verið gerð afturreka með ákvörðun í málinu, þegar hún skipaði sérstakan dómara til að fara yfir þau gögn sem voru tekin af heimili Trump. Áfrýjunardómstóll snéri þeirri ákvörðun. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Smith var skipaður til að fara með málið af dómsmálaráðherranum Merrick Garland en Cannon vísaði því frá í heild á þeirri forsendu að hann hefði ekki verið rétt skipaður og færi með alltof mikil völd þegar horft væri til þess að þingið hefði ekki fjallað um skipunina. Cannon, sem var skipuð af Trump, gerði engar athugasemdir við málatilbúnaðinn gegn forsetaframbjóðandanum heldur gerði einungis athugasemdir við skipun Smith, vald hans og titil. Smith, sem var skipaður „sérstakur saksóknari“ (e. special counsel), sagði í rökstuðningi sínum fyrir áfrýjunardómstólnum að Garland hefði sannarlega haft heimild til að taka ákvörðun um skipunina og að Cannon hefði farið gegn fjölda dómafordæma. Að sögn Smith hafa dómsmálaráðherrar skipað fjölda sérstakra saksóknara í gegnum áratugina og skipanirnar alltaf verið staðfestar af dómstólum, þar á meðal Hæstarétti. Málið varðar, sem fyrr segir, trúnaðargögn sem Trump er ákærður fyrir að hafa tekið ólöglega með sér úr Hvíta húsinu og neitað að afhenda rannsakendum. Yfir 100 slík skjöl fundust á heimili hans. Cannon hefur áður verið gerð afturreka með ákvörðun í málinu, þegar hún skipaði sérstakan dómara til að fara yfir þau gögn sem voru tekin af heimili Trump. Áfrýjunardómstóll snéri þeirri ákvörðun.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent