Ógnandi betlari og vopnuð börn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. ágúst 2024 06:10 Lögregla sinnti útkalli í heimahúsi í nótt þar sem maður hafði verið sleginn með spýtu í höfuðið. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars kölluð til vegna konu sem var að betla og ógnaði þeim sem tilkynnti. Konan var farin þegar lögregla kom á vettvang. Lögregla hafði einnig afskipti af þremur erlendum ríkisborgurum vegna gruns um brot á lögum um atvinnuréttindi útlendinga en fólkið var látið laust eftir að það hafði framvísað skilríkjum á lögreglustöð. Tveir voru handteknir eftir eftirför lögreglu en ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá reyndi að hlaupa undan lögreglu en náðist fljótlega. Farþeginn í bifreiðinni reyndi að aka á brott en var stöðvaður og sömuleiðis handtekinn fyrir akstur undir áhrifum. Vísbendingar eru uppi um að viðkomandi hafi framið önnur brot og er málið í rannsókn. Lögregla sinnti nokkrum útköllum vegna ungmenna en í einu tilvikinu var um að ræða börn sem voru að reyna að brjóta sér leið inn í yfirgefið húsnæði. Voru krakkarnir tregir til að gefa upp nöfn og kennitölur og voru flutt á lögreglustöð. Foreldrar og barnavernd voru á endanum látin vita. Hnífur fannst á einu ungmennanna, sem verður ákært fyrir vopnalagabrot. Rétt fyrir klukkan 23 var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna vopnaðs ráns en þar voru tveir strákar yngri en 18 ára sagðir hafa beitt annað barn hótunum um ofbeldi og ógnað með hnífi. Höfðu þeir verðmæti af þolandanum. Drengirnir voru handteknir eftir miðnætti og vistaðir í fangageymslu að höfðu samráði við barnavernd. Lögreglumál Reykjavík Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Þau sótt um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Sjá meira
Konan var farin þegar lögregla kom á vettvang. Lögregla hafði einnig afskipti af þremur erlendum ríkisborgurum vegna gruns um brot á lögum um atvinnuréttindi útlendinga en fólkið var látið laust eftir að það hafði framvísað skilríkjum á lögreglustöð. Tveir voru handteknir eftir eftirför lögreglu en ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá reyndi að hlaupa undan lögreglu en náðist fljótlega. Farþeginn í bifreiðinni reyndi að aka á brott en var stöðvaður og sömuleiðis handtekinn fyrir akstur undir áhrifum. Vísbendingar eru uppi um að viðkomandi hafi framið önnur brot og er málið í rannsókn. Lögregla sinnti nokkrum útköllum vegna ungmenna en í einu tilvikinu var um að ræða börn sem voru að reyna að brjóta sér leið inn í yfirgefið húsnæði. Voru krakkarnir tregir til að gefa upp nöfn og kennitölur og voru flutt á lögreglustöð. Foreldrar og barnavernd voru á endanum látin vita. Hnífur fannst á einu ungmennanna, sem verður ákært fyrir vopnalagabrot. Rétt fyrir klukkan 23 var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna vopnaðs ráns en þar voru tveir strákar yngri en 18 ára sagðir hafa beitt annað barn hótunum um ofbeldi og ógnað með hnífi. Höfðu þeir verðmæti af þolandanum. Drengirnir voru handteknir eftir miðnætti og vistaðir í fangageymslu að höfðu samráði við barnavernd.
Lögreglumál Reykjavík Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Þau sótt um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Sjá meira