Keyptur á 4,5 milljarða en sparkaður illa niður sólarhring síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2024 12:01 Matt O'Riley situr hér sjárþjáður í grasinu en fyrsti leikur hans með Brighton & Hove Albion endaði eftir aðeins sex mínútur. Getty/Mike Hewitt Danski landsliðsmaðurinn Matt O'Riley lék sinn fyrsta leik með enska úrvalsdeildarfélaginu Brighton í gær en kvöldið endaði alltof snemma hjá miðjumanninum. Fabian Hurzeler, knattspyrnustjóri Brighton, gagnrýndi fáránlegt brot á O'Riley í deildabikarsigri á neðrideildarliðinu Crawley. O'Riley haltraði af velli eftir brotið. Matt O'Riley - Injury & TackleThis is the ultimate "Wont book a player early" decision from a Ref & the player having to go off injured.Dont agree with the Brighton manager that its an outlawed tackle, its a Yellow Card but wild the ref just let it go 👀 pic.twitter.com/QrRjXZF6W2— John Walker (@johnwalker_1986) August 28, 2024 Atvikið varð strax á sjöttu mínútu þegar Jay Williams, fyrirliði Crawley, sparkaði hann gróflega niður. Hurzeler segir að leikmaðurinn hafi meiðst á ökkla og að þetta líti ekki vel út. Sólarhring áður hafði Brighton borgað Celtic 25 milljónir punda fyrir O'Riley eða rúma 4,5 milljarða íslenskra króna. „Þú getur ekki tæklað svona. Þetta er tækling þar sem þú ert að taka áhættuna á því að meiða annan leikmann,“ sagði Hurzeler. Williams fékk ekki einu sinni spjald en stuðningsmenn Brighton bauluðu á hann allan fyrri hálfleikinn og svo aftur þegar hann var tekinn af velli í seinni hálfleiknum. "Ridiculous foul!" 💬 Fabian Hurzeler on Matt O'Reilly picking up an injury early in Brighton's game against Crawley 😢 pic.twitter.com/SzJlxe4duJ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 27, 2024 Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Fabian Hurzeler, knattspyrnustjóri Brighton, gagnrýndi fáránlegt brot á O'Riley í deildabikarsigri á neðrideildarliðinu Crawley. O'Riley haltraði af velli eftir brotið. Matt O'Riley - Injury & TackleThis is the ultimate "Wont book a player early" decision from a Ref & the player having to go off injured.Dont agree with the Brighton manager that its an outlawed tackle, its a Yellow Card but wild the ref just let it go 👀 pic.twitter.com/QrRjXZF6W2— John Walker (@johnwalker_1986) August 28, 2024 Atvikið varð strax á sjöttu mínútu þegar Jay Williams, fyrirliði Crawley, sparkaði hann gróflega niður. Hurzeler segir að leikmaðurinn hafi meiðst á ökkla og að þetta líti ekki vel út. Sólarhring áður hafði Brighton borgað Celtic 25 milljónir punda fyrir O'Riley eða rúma 4,5 milljarða íslenskra króna. „Þú getur ekki tæklað svona. Þetta er tækling þar sem þú ert að taka áhættuna á því að meiða annan leikmann,“ sagði Hurzeler. Williams fékk ekki einu sinni spjald en stuðningsmenn Brighton bauluðu á hann allan fyrri hálfleikinn og svo aftur þegar hann var tekinn af velli í seinni hálfleiknum. "Ridiculous foul!" 💬 Fabian Hurzeler on Matt O'Reilly picking up an injury early in Brighton's game against Crawley 😢 pic.twitter.com/SzJlxe4duJ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 27, 2024
Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira