Keyptur á 4,5 milljarða en sparkaður illa niður sólarhring síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2024 12:01 Matt O'Riley situr hér sjárþjáður í grasinu en fyrsti leikur hans með Brighton & Hove Albion endaði eftir aðeins sex mínútur. Getty/Mike Hewitt Danski landsliðsmaðurinn Matt O'Riley lék sinn fyrsta leik með enska úrvalsdeildarfélaginu Brighton í gær en kvöldið endaði alltof snemma hjá miðjumanninum. Fabian Hurzeler, knattspyrnustjóri Brighton, gagnrýndi fáránlegt brot á O'Riley í deildabikarsigri á neðrideildarliðinu Crawley. O'Riley haltraði af velli eftir brotið. Matt O'Riley - Injury & TackleThis is the ultimate "Wont book a player early" decision from a Ref & the player having to go off injured.Dont agree with the Brighton manager that its an outlawed tackle, its a Yellow Card but wild the ref just let it go 👀 pic.twitter.com/QrRjXZF6W2— John Walker (@johnwalker_1986) August 28, 2024 Atvikið varð strax á sjöttu mínútu þegar Jay Williams, fyrirliði Crawley, sparkaði hann gróflega niður. Hurzeler segir að leikmaðurinn hafi meiðst á ökkla og að þetta líti ekki vel út. Sólarhring áður hafði Brighton borgað Celtic 25 milljónir punda fyrir O'Riley eða rúma 4,5 milljarða íslenskra króna. „Þú getur ekki tæklað svona. Þetta er tækling þar sem þú ert að taka áhættuna á því að meiða annan leikmann,“ sagði Hurzeler. Williams fékk ekki einu sinni spjald en stuðningsmenn Brighton bauluðu á hann allan fyrri hálfleikinn og svo aftur þegar hann var tekinn af velli í seinni hálfleiknum. "Ridiculous foul!" 💬 Fabian Hurzeler on Matt O'Reilly picking up an injury early in Brighton's game against Crawley 😢 pic.twitter.com/SzJlxe4duJ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 27, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Fabian Hurzeler, knattspyrnustjóri Brighton, gagnrýndi fáránlegt brot á O'Riley í deildabikarsigri á neðrideildarliðinu Crawley. O'Riley haltraði af velli eftir brotið. Matt O'Riley - Injury & TackleThis is the ultimate "Wont book a player early" decision from a Ref & the player having to go off injured.Dont agree with the Brighton manager that its an outlawed tackle, its a Yellow Card but wild the ref just let it go 👀 pic.twitter.com/QrRjXZF6W2— John Walker (@johnwalker_1986) August 28, 2024 Atvikið varð strax á sjöttu mínútu þegar Jay Williams, fyrirliði Crawley, sparkaði hann gróflega niður. Hurzeler segir að leikmaðurinn hafi meiðst á ökkla og að þetta líti ekki vel út. Sólarhring áður hafði Brighton borgað Celtic 25 milljónir punda fyrir O'Riley eða rúma 4,5 milljarða íslenskra króna. „Þú getur ekki tæklað svona. Þetta er tækling þar sem þú ert að taka áhættuna á því að meiða annan leikmann,“ sagði Hurzeler. Williams fékk ekki einu sinni spjald en stuðningsmenn Brighton bauluðu á hann allan fyrri hálfleikinn og svo aftur þegar hann var tekinn af velli í seinni hálfleiknum. "Ridiculous foul!" 💬 Fabian Hurzeler on Matt O'Reilly picking up an injury early in Brighton's game against Crawley 😢 pic.twitter.com/SzJlxe4duJ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 27, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira