Gylfi snýr aftur í landsliðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 12:51 Það styrkir landsliðið mikið að fá Gylfa til baka. vísir/vilhelm KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. Gylfi Þór hefur misst af síðustu átta leikjum liðsins eða síðan í október á síðasta ári. Þá bætti hann markamet landsliðsins með tveimur mörkum gegn Liechtenstein. Í byrjun næsta mánaðar spila strákarnir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Heima gegn Svartfjallalandi og ytra gegn Tyrkjum. Logi Tómasson er nýr í hópnum. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Gylfi Þór hefur misst af síðustu átta leikjum liðsins eða síðan í október á síðasta ári. Þá bætti hann markamet landsliðsins með tveimur mörkum gegn Liechtenstein. Í byrjun næsta mánaðar spila strákarnir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Heima gegn Svartfjallalandi og ytra gegn Tyrkjum. Logi Tómasson er nýr í hópnum. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk
Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk
Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira