Sex úr Bestu í fyrsta hópi Ólafs Inga Sindri Sverrisson skrifar 28. ágúst 2024 20:02 Ari Sigurpálsson er annar tveggja leikmanna Íslands- og bikarmeistara Víkings sem eru í U21-landsliðshópnum. vísir/Diego Ólafur Ingi Skúlason, sem í sumar var ráðinn þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Danmörku og Wales nú í byrjun september. Báðir leikirnir fara fram á Víkingsvelli. Í hópnum eru sex leikmenn úr Bestu deildinni og eiga FH og Víkingur tvo fulltrúa hvort, en Stjarnan og KR sinn fulltrúa hvort. Aðrir leika með liðum á hinum Norðurlöndunum, fyrir utan markvörðinn Lúkas J. Blöndal Peterson sem er á mála hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Leikirnir við Danmörku og Wales eru í undankeppni EM og fara fram 6. og 10. september. Ísland er með sex stig eftir fjóra leiki en Wales með 11 stig eftir sex leiki og Danmörk með 11 stig eftir fimm leiki. Fyrir neðan Ísland í riðlinum eru svo Tékkland með fimm stig eftir fjóra leiki, og Litháen án stiga eftir fimm leiki. U21-hópurinn: Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir Lúkas J. Blöndal Peterson – Hoffenheim – 4 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 18 leikir Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 17 leikir, 8 mörk Róbert Orri Þorkelsson – Kongsvinger – 15 leikir, 1 mark Ólafur Guðmundsson – FH – 10 leikir Valgeir Valgeirsson – Örebro – 9 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 8 leikir Logi Hrafn Róbertsson – FH – 8 leikir Óli Valur Ómarsson – Stjarnan – 7 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 6 leikir, 2 mörk Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 5 leikir, 1 mark Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 5 leikir Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 5 leikir Óskar Borgþórsson – Sogndal – 5 leikir Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund– 1 leikur Benoný Breki Andrésson – KR – 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 1 leikur Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Í hópnum eru sex leikmenn úr Bestu deildinni og eiga FH og Víkingur tvo fulltrúa hvort, en Stjarnan og KR sinn fulltrúa hvort. Aðrir leika með liðum á hinum Norðurlöndunum, fyrir utan markvörðinn Lúkas J. Blöndal Peterson sem er á mála hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Leikirnir við Danmörku og Wales eru í undankeppni EM og fara fram 6. og 10. september. Ísland er með sex stig eftir fjóra leiki en Wales með 11 stig eftir sex leiki og Danmörk með 11 stig eftir fimm leiki. Fyrir neðan Ísland í riðlinum eru svo Tékkland með fimm stig eftir fjóra leiki, og Litháen án stiga eftir fimm leiki. U21-hópurinn: Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir Lúkas J. Blöndal Peterson – Hoffenheim – 4 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 18 leikir Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 17 leikir, 8 mörk Róbert Orri Þorkelsson – Kongsvinger – 15 leikir, 1 mark Ólafur Guðmundsson – FH – 10 leikir Valgeir Valgeirsson – Örebro – 9 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 8 leikir Logi Hrafn Róbertsson – FH – 8 leikir Óli Valur Ómarsson – Stjarnan – 7 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 6 leikir, 2 mörk Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 5 leikir, 1 mark Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 5 leikir Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 5 leikir Óskar Borgþórsson – Sogndal – 5 leikir Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund– 1 leikur Benoný Breki Andrésson – KR – 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 1 leikur Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51