Mbappé hakkaður: Hraunaði yfir Messi, Ísrael og fleiri Valur Páll Eiríksson skrifar 29. ágúst 2024 09:15 Hakkari fór mikinn á X-síðu Mbappé. Samsett/Getty X-aðgangur frönsku fótboltastjörnunnar Kylian Mbappé fór á mikið flug snemma í morgun og rak margur upp stór augu þegar tístum fór að rigna inn um allt og ekkert. Mbappé var gagnrýndur harðlega á samfélagsmiðlinum X í morgun þar sem fólk velti því upp hvar PR-teymi hans væri statt. Fjölmörgum tístum rigndi inn á X-aðgang hans, þar á meðal til að auglýsa rafmynt $Mbappe til sölu. Manchester er rauð sagði meðal annars á síðu Mbappé.Skjáskot Fljótlega kom í ljós að um óprúttinn aðila væri að ræða en ekki Mbappé sjálfan. Þessum aðila virðist þó hafa tekist að selja um 90 þúsund einingar af $Mbappe aurum. Myntin rauk upp í verði um skamma stund áður en hún hrundi aftur niður í ekkert virði. Einn aðili á X segist hafa keypt mynt fyrir 216 bandaríkjadali og náð að selja á hápunkti og grætt um 151 þúsund dali, sem jafngildir tæplega 21 milljón króna. Dvergurinn Lionel Messi Þá virðist sem um Manchester United stuðningsmann sé að ræða en hann kastaði því meðal annars fram á síðu Mbappé að Manchester-borg sé rauð og sagði Cristiano Ronaldo besta leikmann heims. Ekki „dvergurinn“ Lionel Messi. Lundúnir voru sagðar skítaborg og Tottenham Hotspur sömuleiðis skítalið. Pólitísk málefni komu einnig við sögu þar sem afstaða var tekin með Palestínu og gegn Ísrael. Þónokkur tíst frá hakkaranum á síðu Mbappé má sjá að neðan. Lundúnir ekki vinsælar.Skjáskot Tottenham síður vinsælt.Skjáskot Skotið á Messi.Skjáskot Frjáls Palestína sagði á reikningnumSkjáskot Ísrael þeim mun óvinsælla.Skjáskot Spænski boltinn Tölvuárásir Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Anton Sveinn er hættur Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Mbappé var gagnrýndur harðlega á samfélagsmiðlinum X í morgun þar sem fólk velti því upp hvar PR-teymi hans væri statt. Fjölmörgum tístum rigndi inn á X-aðgang hans, þar á meðal til að auglýsa rafmynt $Mbappe til sölu. Manchester er rauð sagði meðal annars á síðu Mbappé.Skjáskot Fljótlega kom í ljós að um óprúttinn aðila væri að ræða en ekki Mbappé sjálfan. Þessum aðila virðist þó hafa tekist að selja um 90 þúsund einingar af $Mbappe aurum. Myntin rauk upp í verði um skamma stund áður en hún hrundi aftur niður í ekkert virði. Einn aðili á X segist hafa keypt mynt fyrir 216 bandaríkjadali og náð að selja á hápunkti og grætt um 151 þúsund dali, sem jafngildir tæplega 21 milljón króna. Dvergurinn Lionel Messi Þá virðist sem um Manchester United stuðningsmann sé að ræða en hann kastaði því meðal annars fram á síðu Mbappé að Manchester-borg sé rauð og sagði Cristiano Ronaldo besta leikmann heims. Ekki „dvergurinn“ Lionel Messi. Lundúnir voru sagðar skítaborg og Tottenham Hotspur sömuleiðis skítalið. Pólitísk málefni komu einnig við sögu þar sem afstaða var tekin með Palestínu og gegn Ísrael. Þónokkur tíst frá hakkaranum á síðu Mbappé má sjá að neðan. Lundúnir ekki vinsælar.Skjáskot Tottenham síður vinsælt.Skjáskot Skotið á Messi.Skjáskot Frjáls Palestína sagði á reikningnumSkjáskot Ísrael þeim mun óvinsælla.Skjáskot
Spænski boltinn Tölvuárásir Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Anton Sveinn er hættur Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira