Hnullungar á fleygiferð: „Ég man ekki eftir öðru eins“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. ágúst 2024 11:33 Mikið hefur verið um grjóthrun í sumar að sögn bæjarstjóra. vísir Bæjarstjóri Bolungarvíkur segir mikinn mun á Óshlíðinni suðaustan við bæinn vegna grjóthruns í sumar. Fólki er ráðlagt að fara varlega. „Þetta er ágætis áminning um það hvers vegna það eru göng undir Óshlíðinni,“ segir Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri sem man ekki eftir því að hafa séð jafn mikla breytingu á hlíðinni milli mánaða. Bryndís Elsa Guðjónsdóttir kynningarfulltrúi bæjarins tók eftirfarandi myndband í gær: „Ég hjóla nú þarna reglulega. Það er æðislega gaman að fara, fallegt svæði. Ég var búinn að vera í fríi og hafði ekki komið þarna í þrjár eða fjórar vikur, en það var mikill munur. Ég man ekki eftir öðru eins. Mér er óljúft að segja það en það hefur varla verið sól í Bolungarvík í sumar, þótt það sé hlutverk okkar bæjarstjóranna að ljúga til um veður,“ segir Jón Páll og hlær. Hann útskýrir að grjóthrunið fylgi alla jafnan mikilli úrkomu. Þetta viti heimamenn sem séu varkárari eftir mikla vætutíð. Bæjaryfirvöld vöruðu við grjóthruninu á Facebook, „ráðlegt að hafa eyru og augu opin,“ segir í færslu. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík.Vísir/Vilhelm „Það hefur verið óvenjumikið grjóthrun. Ég auglýsi bara eftir Hollywood-leikstjóra til að taka hér upp næstu heimsendamynd. Þetta er staðurinn.“ Óshlíðargöngin voru opnuð árið 2010. Á þeim tíma hefur mikið breyst í umhverfinu, segir Jón Páll. Bolungarvík Slysavarnir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
„Þetta er ágætis áminning um það hvers vegna það eru göng undir Óshlíðinni,“ segir Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri sem man ekki eftir því að hafa séð jafn mikla breytingu á hlíðinni milli mánaða. Bryndís Elsa Guðjónsdóttir kynningarfulltrúi bæjarins tók eftirfarandi myndband í gær: „Ég hjóla nú þarna reglulega. Það er æðislega gaman að fara, fallegt svæði. Ég var búinn að vera í fríi og hafði ekki komið þarna í þrjár eða fjórar vikur, en það var mikill munur. Ég man ekki eftir öðru eins. Mér er óljúft að segja það en það hefur varla verið sól í Bolungarvík í sumar, þótt það sé hlutverk okkar bæjarstjóranna að ljúga til um veður,“ segir Jón Páll og hlær. Hann útskýrir að grjóthrunið fylgi alla jafnan mikilli úrkomu. Þetta viti heimamenn sem séu varkárari eftir mikla vætutíð. Bæjaryfirvöld vöruðu við grjóthruninu á Facebook, „ráðlegt að hafa eyru og augu opin,“ segir í færslu. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík.Vísir/Vilhelm „Það hefur verið óvenjumikið grjóthrun. Ég auglýsi bara eftir Hollywood-leikstjóra til að taka hér upp næstu heimsendamynd. Þetta er staðurinn.“ Óshlíðargöngin voru opnuð árið 2010. Á þeim tíma hefur mikið breyst í umhverfinu, segir Jón Páll.
Bolungarvík Slysavarnir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira