Toney til Al-Ahli og Osimhen mögulega líka Sindri Sverrisson skrifar 30. ágúst 2024 08:54 Ivan Toney hefur ákveðið að kveðja ensku úrvalsdeildina. Getty/Vince Mignott Enski framherjinn Ivan Toney er að yfirgefa Brentford og verður leikmaður Al-Ahli í Sádi-Arabíu, samkvæmt fréttum virtra miðla á borð við L’Équipe. Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano tekur undir fréttirnar og segir að Brentford fái 42 milljónir evra fyrir Toney. Toney er 28 ára gamall og skoraði 67 mörk í 128 deildarleikjum fyrir Brentford. Hann var í maí 2023 úrskurðaður í átta mánaða bann vegna veðmála en skoraði fjögur mörk í 17 leikjum eftir að hann sneri aftur á síðustu leiktíð. Hann hefur hins vegar ekkert komið við sögu á þessari leiktíð og ljóst að hann væri á förum frá Brentford, og nú er svo orðið ljóst að áfangastaðurinn er Sádi-Arabía. Romano segir að Al-Ahli sé einnig að reyna að landa nígeríska sóknarmanninum Victor Osimhen frá Napoli en að hann hafi enn ekki gefið grænt ljós. 🚨🇸🇦 Al Ahli have also agreed a deal with Brentford for Ivan Toney worth €42m, as L’Équipe reported.Toney has already accepted as Al Ahli want Osimhen to make final decision as soon as possible.Al Ahli agreed both Osimhen and Toney deals but NO green light from Victor yet. pic.twitter.com/MA7qWhMa9B— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024 Blaðamaðurinn virti David Ornstein hjá The Athletic segir einfaldlega óljóst hvaða áhrif koma Toney hafi á tilraunir Al-Ahli til að fá Osimhen. 🚨 Al Ahli reach agreement on proposed signing of Ivan Toney from Brentford. Deal in place between #AlAhli + #BrentfordFC. Personal terms for 28yo sorted & England int’l striker to undergo medical. Unclear on repercussions for Victor Osimhen @TheAthleticFC https://t.co/NNb5vDnzrR— David Ornstein (@David_Ornstein) August 30, 2024 Al-Ahli varð í 3. sæti sádiarabísku deildarinnar á síðustu leiktíð. Á meðal leikmanna liðsins má nefna fyrirliðann Roberto Firmino, fyrrverandi framherja Liverpool, og markvörðinn Édouard Mendy sem áður lék með Chelsea. Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano tekur undir fréttirnar og segir að Brentford fái 42 milljónir evra fyrir Toney. Toney er 28 ára gamall og skoraði 67 mörk í 128 deildarleikjum fyrir Brentford. Hann var í maí 2023 úrskurðaður í átta mánaða bann vegna veðmála en skoraði fjögur mörk í 17 leikjum eftir að hann sneri aftur á síðustu leiktíð. Hann hefur hins vegar ekkert komið við sögu á þessari leiktíð og ljóst að hann væri á förum frá Brentford, og nú er svo orðið ljóst að áfangastaðurinn er Sádi-Arabía. Romano segir að Al-Ahli sé einnig að reyna að landa nígeríska sóknarmanninum Victor Osimhen frá Napoli en að hann hafi enn ekki gefið grænt ljós. 🚨🇸🇦 Al Ahli have also agreed a deal with Brentford for Ivan Toney worth €42m, as L’Équipe reported.Toney has already accepted as Al Ahli want Osimhen to make final decision as soon as possible.Al Ahli agreed both Osimhen and Toney deals but NO green light from Victor yet. pic.twitter.com/MA7qWhMa9B— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024 Blaðamaðurinn virti David Ornstein hjá The Athletic segir einfaldlega óljóst hvaða áhrif koma Toney hafi á tilraunir Al-Ahli til að fá Osimhen. 🚨 Al Ahli reach agreement on proposed signing of Ivan Toney from Brentford. Deal in place between #AlAhli + #BrentfordFC. Personal terms for 28yo sorted & England int’l striker to undergo medical. Unclear on repercussions for Victor Osimhen @TheAthleticFC https://t.co/NNb5vDnzrR— David Ornstein (@David_Ornstein) August 30, 2024 Al-Ahli varð í 3. sæti sádiarabísku deildarinnar á síðustu leiktíð. Á meðal leikmanna liðsins má nefna fyrirliðann Roberto Firmino, fyrrverandi framherja Liverpool, og markvörðinn Édouard Mendy sem áður lék með Chelsea.
Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira