Orri Steinn fær að sjálfsögðu níuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 11:30 Orri Steinn Óskarsson er kominn í spænska boltann og tekur nú stórt skref á sínum ferli. Getty/Ulrik Pedersen Spænska félagið Real Sociedad keypti í gær íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Orri hefur verið hjá FCK í fjögur ár og félagið selur hann nú á tuttugu milljónir evra eða þrjá milljarða íslenskra króna. Kaupmannahafnarfélagið hefur aldrei selt leikmann fyrir hærri upphæð. „Ég bjóst ekki við því að ég myndi yfirgefa FCK á þessum tímapunkti. Ég skrifaði nýverið undir nýjan samning og bjóst því ekki við að vera á förum. En ég get ekki sagt nei við því að verða aðalframherji í jafn góðu liði og Real Sociedad í jafn sterkri deild og La Liga,“ sagði Orri Steinn í viðtali við vefsíðu FCK. Hann fær líka níuna hjá Real Sociedad. Spænska félagið sýndi myndband af Orra fá níuna í hendurnar. 📦 He’s got it!#ÓskarssonTxuriUrdin pic.twitter.com/hadFbrWfBC— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Sá sem var í níunni hjá Real Sociedad í fyrra var Carlos Fernández. Hann var lánaður til Cádiz út tímabilið í gær. Fernández skoraði bara tvö mörk í tíu deildarleikjum á síðustu leiktðið. Orri Steinn er búinn að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum dönsku úrvalsdeildarinnar og heldur vonandi uppteknum hætti í Baskalandi. 🏠 See you soon in your new home, Orri!#ÓskarssonTxuriUrdin pic.twitter.com/Odn2CjTSkH— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira
Orri hefur verið hjá FCK í fjögur ár og félagið selur hann nú á tuttugu milljónir evra eða þrjá milljarða íslenskra króna. Kaupmannahafnarfélagið hefur aldrei selt leikmann fyrir hærri upphæð. „Ég bjóst ekki við því að ég myndi yfirgefa FCK á þessum tímapunkti. Ég skrifaði nýverið undir nýjan samning og bjóst því ekki við að vera á förum. En ég get ekki sagt nei við því að verða aðalframherji í jafn góðu liði og Real Sociedad í jafn sterkri deild og La Liga,“ sagði Orri Steinn í viðtali við vefsíðu FCK. Hann fær líka níuna hjá Real Sociedad. Spænska félagið sýndi myndband af Orra fá níuna í hendurnar. 📦 He’s got it!#ÓskarssonTxuriUrdin pic.twitter.com/hadFbrWfBC— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Sá sem var í níunni hjá Real Sociedad í fyrra var Carlos Fernández. Hann var lánaður til Cádiz út tímabilið í gær. Fernández skoraði bara tvö mörk í tíu deildarleikjum á síðustu leiktðið. Orri Steinn er búinn að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum dönsku úrvalsdeildarinnar og heldur vonandi uppteknum hætti í Baskalandi. 🏠 See you soon in your new home, Orri!#ÓskarssonTxuriUrdin pic.twitter.com/Odn2CjTSkH— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira