Orri tók á því á fyrstu æfingunni á Spáni Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 23:17 Orri Steinn ferðaðist með leikmannahópi Real Sociedad til Madrid í dag en liðið mætir Getafe á morgun. X-síða Real Sociedad Orri Steinn Óskarsson er mættur til Spánar og tók þátt í sinni fyrstu æfingu með Real Sociedad í dag eftir félagaskiptin í gær. Orri Steinn Óskarsson varð í gær dýrasti leikmaðurinn sem danska liðið FCK hefur selt þegar hann gekk til liðs við Real Sociedad á Spáni. Spænska liðið greiðir 20 milljónir punda fyrir Orra Stein sem gæti leikið sinn fyrsta leik með félaginu gegn Getafe á morgun en félagið hefur birt leikmannahópinn fyrir leikinn. „Ég bjóst ekki við því að ég myndi yfirgefa FCK á þessum tímapunkti. Ég skrifaði nýverið undir nýjan samning og bjóst því ekki við að vera á förum. En ég get ekki sagt nei við því að verða aðalframherji í jafn góðu liði og Real Sociedad í jafn sterkri deild og La Liga,“ sagði Orri Steinn í viðtali við vefsíðu FCK í gær. Í dag birti spænska félagið myndband af æfingu liðsins á X-síðu sinni og þar má sjá Orra Stein ganga inn á æfingavöllinn ásamt öðrum leikmönnum liðsins. Þá sést Orri stilla sér upp á mynd á æfingunni en nýja félagið vill augljóslega sýna stuðningsmönnum sem mest frá nýju stjörnunni. 🤩 First training at Zubieta! pic.twitter.com/S7QjL04etH— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 💪 Giving their all from day one! pic.twitter.com/r0bZN2xBGq— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Eins og áður segir mætir Real Sociedad liði Getafe á útivelli á morgun. Orri Steinn er í leikmannahópi liðsins sem flaug til Madrid og verður forvitnilegt að sjá hvort hann fær tækifæri í sínum fyrsta leik aðeins tveimur dögum eftir félagaskiptin. 📋 𝐒𝐪𝐮𝐚𝐝 list for tomorrow’s match. AUPA REAL!!!#GetafeRealSociedad pic.twitter.com/QMkz7LwqQz— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fleiri fréttir Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Sjá meira
Orri Steinn Óskarsson varð í gær dýrasti leikmaðurinn sem danska liðið FCK hefur selt þegar hann gekk til liðs við Real Sociedad á Spáni. Spænska liðið greiðir 20 milljónir punda fyrir Orra Stein sem gæti leikið sinn fyrsta leik með félaginu gegn Getafe á morgun en félagið hefur birt leikmannahópinn fyrir leikinn. „Ég bjóst ekki við því að ég myndi yfirgefa FCK á þessum tímapunkti. Ég skrifaði nýverið undir nýjan samning og bjóst því ekki við að vera á förum. En ég get ekki sagt nei við því að verða aðalframherji í jafn góðu liði og Real Sociedad í jafn sterkri deild og La Liga,“ sagði Orri Steinn í viðtali við vefsíðu FCK í gær. Í dag birti spænska félagið myndband af æfingu liðsins á X-síðu sinni og þar má sjá Orra Stein ganga inn á æfingavöllinn ásamt öðrum leikmönnum liðsins. Þá sést Orri stilla sér upp á mynd á æfingunni en nýja félagið vill augljóslega sýna stuðningsmönnum sem mest frá nýju stjörnunni. 🤩 First training at Zubieta! pic.twitter.com/S7QjL04etH— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 💪 Giving their all from day one! pic.twitter.com/r0bZN2xBGq— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Eins og áður segir mætir Real Sociedad liði Getafe á útivelli á morgun. Orri Steinn er í leikmannahópi liðsins sem flaug til Madrid og verður forvitnilegt að sjá hvort hann fær tækifæri í sínum fyrsta leik aðeins tveimur dögum eftir félagaskiptin. 📋 𝐒𝐪𝐮𝐚𝐝 list for tomorrow’s match. AUPA REAL!!!#GetafeRealSociedad pic.twitter.com/QMkz7LwqQz— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fleiri fréttir Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Sjá meira