Osimhen í frystiklefanum hjá Conte og Lukaku kominn með númerið hans Smári Jökull Jónsson skrifar 1. september 2024 09:03 Victor Osimhen er ekki hátt skrifaður hjá knattspyrnustjóra Napoli Antonio Conte. Vísir/Getty Nígeríski framherjinn Victor Osimhen er kominn út í kuldann hjá Napoli á Ítalíu. Hann er búinn að missa númerið sitt hjá félaginu og er ekki í plönum knattspyrnustjórans Antonio Conte. Fastlega var búist við því að hinn nígeríski Victor Osimhen myndi skipta um félag áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokaði á miðnætti síðastliðið föstudagskvöld. Hann hafði verið orðaður við stórlið á borð við Chelsea og Arsenal auk þess sem Al Ahli í Sádi Arabíu var áhugasamt um að tryggja sér þjónustu hans. Ekkert varð hins vegar af félagaskiptunum. Hann er því enn leikmaður Napoli á Ítalíu en Osimhen hefur skorað 65 mörk í 108 leikjum fyrir félagið og var lykilmaður þegar liðið varð Ítalíumeistari tímabilið 2022-23. Hann var keyptur til félagsins á 70 milljónir evra fyrir fjórum árum síðan. Nú er staðan hins vegar önnur. Osimhen er kominn í frystiklefann hjá Napoli og var ekki skráður á leikmannalistann sem félagið skilaði inn fyrir tímabilið. Knattspyrnustjórinn Antonio Conte virðist engin not fyrir hann hafa og lét meðal annars sinn gamla félaga Romelu Lukaku fá gamla númer Osimhen. Lítur nú út fyrir það að Osimhen muni ekki spila neinn fótbolta fram að áramótum hið minnsta. Ekki er þó útilokað að hann færi sig um set til Sádi Arabíu en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar á mánudag. Al Ahli er hins vegar búið að styrkja framlínuna hjá sér en liðið fékk Ivan Toney til liðs við sig frá Brentford rétt áður en glugginn lokaði. Líkurnar á að Osimhen endi þar hafa því minnkað verulega. Ítalski boltinn Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira
Fastlega var búist við því að hinn nígeríski Victor Osimhen myndi skipta um félag áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokaði á miðnætti síðastliðið föstudagskvöld. Hann hafði verið orðaður við stórlið á borð við Chelsea og Arsenal auk þess sem Al Ahli í Sádi Arabíu var áhugasamt um að tryggja sér þjónustu hans. Ekkert varð hins vegar af félagaskiptunum. Hann er því enn leikmaður Napoli á Ítalíu en Osimhen hefur skorað 65 mörk í 108 leikjum fyrir félagið og var lykilmaður þegar liðið varð Ítalíumeistari tímabilið 2022-23. Hann var keyptur til félagsins á 70 milljónir evra fyrir fjórum árum síðan. Nú er staðan hins vegar önnur. Osimhen er kominn í frystiklefann hjá Napoli og var ekki skráður á leikmannalistann sem félagið skilaði inn fyrir tímabilið. Knattspyrnustjórinn Antonio Conte virðist engin not fyrir hann hafa og lét meðal annars sinn gamla félaga Romelu Lukaku fá gamla númer Osimhen. Lítur nú út fyrir það að Osimhen muni ekki spila neinn fótbolta fram að áramótum hið minnsta. Ekki er þó útilokað að hann færi sig um set til Sádi Arabíu en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar á mánudag. Al Ahli er hins vegar búið að styrkja framlínuna hjá sér en liðið fékk Ivan Toney til liðs við sig frá Brentford rétt áður en glugginn lokaði. Líkurnar á að Osimhen endi þar hafa því minnkað verulega.
Ítalski boltinn Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira