Leicester City vann áfrýjunina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 19:09 Jamie Vardy og félagar í Leicester City þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að missa stig. Getty/Alex Livesey Leicester City fagnaði sigri í kærumáli sínu og ensku úrvalsdeildarinnar en enska félagið átti það á hættu að missa stig í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Nú þarf félagið ekki að hafa áhyggjur af því. Sjálfstæð dómnefnd komst að þeirri niðurstöðu að enska úrvalsdeildin hefði ekki réttinn til að refsa félaginu. Þetta var tilkynnt í kvöld. Enska úrvalsdeildin segist vera hissa og vonsvikinn með niðurstöðuna samkvæmt frétt á BBC. Leicester City hefur alltaf haldið því fram að félagið hafi farið eftir reglunum eins og þær voru samdar. 𝗕𝗥𝗘𝗔𝗞𝗜𝗡𝗚: Leicester have won an appeal against a decision that could have led to a points deduction for an alleged breach of Premier League Profit and Sustainability rules 🦊An independent panel found the Premier League did not have the jurisdiction to punish the club. pic.twitter.com/nbutYyVjSD— BBC Sport Leicester (@BBCRLSport) September 3, 2024 Leicester var kært fyrir að brjóta rekstrarreglur ensku úrvalsdeildarinnar með því að eyða of miklu. Félagið áfrýjaði og hefur nú unnið þá áfrýjun. Samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þá mega félög ekki tapa meira en 105 milljónum punda á þriggja ára tímabili. Nottingham Forest og Everton var báðum refsað á síðustu leiktíð vegna samskonar brota. Lykilatriði var að Leicester City var í ensku b-deildinni þegar enska úrvalsdeildin kærði félagið og á því er enska félagið að komast hjá þessari refsingu. Leicester City has won its appeal against a decision that an independent Commission had jurisdiction to consider an alleged breach by the Club of Premier League Profitability and Sustainability Rules (PSRs).— Leicester City (@LCFC) September 3, 2024 Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Sjálfstæð dómnefnd komst að þeirri niðurstöðu að enska úrvalsdeildin hefði ekki réttinn til að refsa félaginu. Þetta var tilkynnt í kvöld. Enska úrvalsdeildin segist vera hissa og vonsvikinn með niðurstöðuna samkvæmt frétt á BBC. Leicester City hefur alltaf haldið því fram að félagið hafi farið eftir reglunum eins og þær voru samdar. 𝗕𝗥𝗘𝗔𝗞𝗜𝗡𝗚: Leicester have won an appeal against a decision that could have led to a points deduction for an alleged breach of Premier League Profit and Sustainability rules 🦊An independent panel found the Premier League did not have the jurisdiction to punish the club. pic.twitter.com/nbutYyVjSD— BBC Sport Leicester (@BBCRLSport) September 3, 2024 Leicester var kært fyrir að brjóta rekstrarreglur ensku úrvalsdeildarinnar með því að eyða of miklu. Félagið áfrýjaði og hefur nú unnið þá áfrýjun. Samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þá mega félög ekki tapa meira en 105 milljónum punda á þriggja ára tímabili. Nottingham Forest og Everton var báðum refsað á síðustu leiktíð vegna samskonar brota. Lykilatriði var að Leicester City var í ensku b-deildinni þegar enska úrvalsdeildin kærði félagið og á því er enska félagið að komast hjá þessari refsingu. Leicester City has won its appeal against a decision that an independent Commission had jurisdiction to consider an alleged breach by the Club of Premier League Profitability and Sustainability Rules (PSRs).— Leicester City (@LCFC) September 3, 2024
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira