Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 21:02 Ollie Watkins og Cole Palmer fagna saman marki með enska landsliðinu á EM. Þeir verða ekki með á móti Írlandi. Getty/Ian MacNicol Cole Palmer, Ollie Watkins og Phil Foden hafa allir þurft að draga sig út úr enska landsliðshópnum fyrir fyrstu leiki liðsins í Þjóðadeildinni. Enska liðið mætir lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu í Dublin 7. september næstkomandi en það er fyrsti leikur írska liðsins undir stjórn Eyjamannsins. Enska landsliðið er þarna að missa þrjá öfluga sóknarmenn en allir þrír voru í hópi bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Palmer og Watkins eru báðir að glíma við meiðsli og hafa farið til sinna félaga í endurhæfingu. Foden kom aldrei til móts við landsliðið vegna veikinda og nú er ljóst að hann verður ekkert með. Lee Carsley hefur tekið tímabundið við enska landsliðinu eftir að Gareth Soutgate hætti með liðið eftir Evrópumótið. Auk þess að spila útileikinn við Írland þá fær enska landsliðið einnig Finnland í heimsókn á Wembley þremur dögum síðar. An update from St. George's Park, as Cole Palmer, Ollie Watkins and @PhilFoden withdraw from the #ThreeLions squad.Speedy recovery, lads 👊— England (@England) September 3, 2024 Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Enska liðið mætir lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu í Dublin 7. september næstkomandi en það er fyrsti leikur írska liðsins undir stjórn Eyjamannsins. Enska landsliðið er þarna að missa þrjá öfluga sóknarmenn en allir þrír voru í hópi bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Palmer og Watkins eru báðir að glíma við meiðsli og hafa farið til sinna félaga í endurhæfingu. Foden kom aldrei til móts við landsliðið vegna veikinda og nú er ljóst að hann verður ekkert með. Lee Carsley hefur tekið tímabundið við enska landsliðinu eftir að Gareth Soutgate hætti með liðið eftir Evrópumótið. Auk þess að spila útileikinn við Írland þá fær enska landsliðið einnig Finnland í heimsókn á Wembley þremur dögum síðar. An update from St. George's Park, as Cole Palmer, Ollie Watkins and @PhilFoden withdraw from the #ThreeLions squad.Speedy recovery, lads 👊— England (@England) September 3, 2024
Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira