Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 23:10 Pep Guardiola hefur stýrt Manchester City til sigurs í þremur fyrstu leikjum tímabilsins. Liðið á möguleika á því að vinna ensku deildina fimmta árið í röð. Getty/Justin Setterfield Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur séð sinn fremsta mann skora sjö mörk í fyrstu þremur umferðunum í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að skella sér til heimalands Erlings Haaaland í landsleikjahléinu. Það varð allt vitlaust á Deichmanska bókasafninu í Osló þegar fólk uppgötvaði að sjálfur Pep Guardiola væri á sæðinu. @Sportbladet „Hálft bókasafnið kom á hlaupum,“ sagði Anders Sörfonden við VG. „Það sáu margir hver þetta var ekki síst þegar allir fóru að biðja hann um mynd af sér með honum. Ég var alveg stjarfur eftir að ég fékk myndina af mér með honum svo að ég sá ekki hvert hann fór eftir það. Mikilvægast fyrir mig var að segja honum að ég hafi verið stuðningsmaður City síðan 1984,“ sagði Sörfonden. Guardiola tók vel á móti þeim sem vildu fá mynd af sér með honum. Það er ekki vitað hver ástæðan sé fyrir ferðalagi Guardiola til Noregs. Hann talaði þó um það í janúar að hann langaði að ferðast til Noregs. „Ég hef sagt það mörgum sinnum við Erling að ég vildi að hann myndi bjóða mér til Osló. Ég vil fara til Noregs. Ekki núna en kannski í vor eða sumar,“ sagði Pep Guardiola þá á blaðamannafundi. Norska landsliðið, með Haaland í fararbroddi, mætir Kasakstan og Austurríki í Þjóðadeildinni á föstudag og mánudag Enski boltinn Noregur Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Það varð allt vitlaust á Deichmanska bókasafninu í Osló þegar fólk uppgötvaði að sjálfur Pep Guardiola væri á sæðinu. @Sportbladet „Hálft bókasafnið kom á hlaupum,“ sagði Anders Sörfonden við VG. „Það sáu margir hver þetta var ekki síst þegar allir fóru að biðja hann um mynd af sér með honum. Ég var alveg stjarfur eftir að ég fékk myndina af mér með honum svo að ég sá ekki hvert hann fór eftir það. Mikilvægast fyrir mig var að segja honum að ég hafi verið stuðningsmaður City síðan 1984,“ sagði Sörfonden. Guardiola tók vel á móti þeim sem vildu fá mynd af sér með honum. Það er ekki vitað hver ástæðan sé fyrir ferðalagi Guardiola til Noregs. Hann talaði þó um það í janúar að hann langaði að ferðast til Noregs. „Ég hef sagt það mörgum sinnum við Erling að ég vildi að hann myndi bjóða mér til Osló. Ég vil fara til Noregs. Ekki núna en kannski í vor eða sumar,“ sagði Pep Guardiola þá á blaðamannafundi. Norska landsliðið, með Haaland í fararbroddi, mætir Kasakstan og Austurríki í Þjóðadeildinni á föstudag og mánudag
Enski boltinn Noregur Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira