Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 17:19 Nicolas Jackson fagnar marki sínu fyrir Chelsea. Félagið þarf að passa upp á reksturinn á næstunni. Getty/Chris Lee Enska úrvalsdeildin hefur gefið Chelsea grænt ljós á það að bæta rekstrarreikninginn sinn með því að selja tvö hótel til systurfélags. Chelsea þarf að grípa til þessara aðgerða til að komast hjá því að brjóta rekstrarreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Samkvæmt nýjasta ársreikningi frá fjárhagsárinu 2022-23 kom í ljós að skuldir Chelsea jukust um 89,9 milljónir punda á því tímabili. Þessi tala hefði verið mun hærri, um 166,4 milljónir punda, ef Chelsea hefði ekki fengið leyfi til að selja tvö hótel sem standa við hlið Stamford Bridge. Þetta eru hótelin Millennium og Copthorne. Salan þýddi að hótelin fóru frá því að vera í eigu Chelsea FC Holdings Ltd í það að vera í eigu BlueCo 22 Properties Ltd. Bæði félögin eru dótturfyrirtæki eignarhaldsfélags Chelsea. UEFA og enska knattspyrnusambandið banna slík viðskipti en enska úrvalsdeildin leyfir aftur á móti slíkt. Enska úrvalsdeildin fór samt yfir söluna á hótelunum tveimur og vottaði það að söluverði væri eðlilegt og í takt við samskonar sölur á markaði. ESPN segir frá. Chelsea hefur eytt stórum upphæðum í fjölmörg leikmannakaup á síðustu misserum og eru með langstærsta leikmannahópinn í deildinni. Það hefur vakið upp efasemdir að félagið haldi sér réttu megin við línuna þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta eru í það minnsta góðar fréttir en Chelsea þarf eflaust að grípa til fleiri aðgerða til að lenda ekki í refsingum í næstu framtíð. More from ESPN's @JamesOlley here ⬇️ https://t.co/DAyDBUTEqk— ESPN UK (@ESPNUK) September 4, 2024 Enski boltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Chelsea þarf að grípa til þessara aðgerða til að komast hjá því að brjóta rekstrarreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Samkvæmt nýjasta ársreikningi frá fjárhagsárinu 2022-23 kom í ljós að skuldir Chelsea jukust um 89,9 milljónir punda á því tímabili. Þessi tala hefði verið mun hærri, um 166,4 milljónir punda, ef Chelsea hefði ekki fengið leyfi til að selja tvö hótel sem standa við hlið Stamford Bridge. Þetta eru hótelin Millennium og Copthorne. Salan þýddi að hótelin fóru frá því að vera í eigu Chelsea FC Holdings Ltd í það að vera í eigu BlueCo 22 Properties Ltd. Bæði félögin eru dótturfyrirtæki eignarhaldsfélags Chelsea. UEFA og enska knattspyrnusambandið banna slík viðskipti en enska úrvalsdeildin leyfir aftur á móti slíkt. Enska úrvalsdeildin fór samt yfir söluna á hótelunum tveimur og vottaði það að söluverði væri eðlilegt og í takt við samskonar sölur á markaði. ESPN segir frá. Chelsea hefur eytt stórum upphæðum í fjölmörg leikmannakaup á síðustu misserum og eru með langstærsta leikmannahópinn í deildinni. Það hefur vakið upp efasemdir að félagið haldi sér réttu megin við línuna þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta eru í það minnsta góðar fréttir en Chelsea þarf eflaust að grípa til fleiri aðgerða til að lenda ekki í refsingum í næstu framtíð. More from ESPN's @JamesOlley here ⬇️ https://t.co/DAyDBUTEqk— ESPN UK (@ESPNUK) September 4, 2024
Enski boltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira