„Ekki byrjunin sem maður bjóst við að þjálfarinn myndi hætta eftir einn leik“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. september 2024 14:46 Stefán Teitur var nýbúinn kominn til liðsins þegar þjálfarinn var rekinn. vísir/sigurjón „Þetta er spennandi tækifæri til þess að byrja vel með þremur stigum á heimavelli,“ segir Stefán Teitur Þórðarson landsliðsmaður og leikmaður enska liðsins Preston, fyrir landsleikinn gegn Svartfellingum á Laugardalsvelli annað kvöld. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. „Það er æðislegt að spila á þessum velli og alltaf gaman að koma heim og maður fær nokkra daga með fjölskyldunni fyrir. Svo er alltaf sérstakt að spila á Íslandi og þegar við fáum marga á völlinn, það er snilld.“ Liðið mætir síðan Tyrkjum á mánudagskvöldið. „Það væri geggjað að stimpla okkur inn í riðilinn og reyna síðan að ná í eitthvað úti í Tyrklandi. Á morgun verðum við að hafa trú á okkur á boltanum því það eiga eftir að koma tímapunktar í leiknum þar sem við munum stjórna leiknum með boltann. Við verðum að vera harður því þeir eru það og líka mjög hraðir margir hverjir, og klárir að taka stjórnina.“ Stefán gekk til liðs við Preston í sumar. Þjálfarinn Ryan Lowe fékk leikmanninn til liðsins en hann var rekinn þegar tímabilið var nýbyrjað. Liðið er nú með 3 stig í 21. sæti ensku B-deildarinnar eftir fjórar umferðir. „Þetta var ekki byrjunin sem maður bjóst við að þjálfarinn myndi hætta eftir einn leik, en mér finnst nýi þjálfarinn hafa komið inn með mikla jákvæðni og ég er spenntur að vinna með honum,“ segir Stefán en Paul Heckingbottom tók við liðinu á dögunum. Klippa: „Ekki byrjunin sem maður bjóst við að þjálfarinn myndi hætta eftir einn leik“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira
„Það er æðislegt að spila á þessum velli og alltaf gaman að koma heim og maður fær nokkra daga með fjölskyldunni fyrir. Svo er alltaf sérstakt að spila á Íslandi og þegar við fáum marga á völlinn, það er snilld.“ Liðið mætir síðan Tyrkjum á mánudagskvöldið. „Það væri geggjað að stimpla okkur inn í riðilinn og reyna síðan að ná í eitthvað úti í Tyrklandi. Á morgun verðum við að hafa trú á okkur á boltanum því það eiga eftir að koma tímapunktar í leiknum þar sem við munum stjórna leiknum með boltann. Við verðum að vera harður því þeir eru það og líka mjög hraðir margir hverjir, og klárir að taka stjórnina.“ Stefán gekk til liðs við Preston í sumar. Þjálfarinn Ryan Lowe fékk leikmanninn til liðsins en hann var rekinn þegar tímabilið var nýbyrjað. Liðið er nú með 3 stig í 21. sæti ensku B-deildarinnar eftir fjórar umferðir. „Þetta var ekki byrjunin sem maður bjóst við að þjálfarinn myndi hætta eftir einn leik, en mér finnst nýi þjálfarinn hafa komið inn með mikla jákvæðni og ég er spenntur að vinna með honum,“ segir Stefán en Paul Heckingbottom tók við liðinu á dögunum. Klippa: „Ekki byrjunin sem maður bjóst við að þjálfarinn myndi hætta eftir einn leik“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira