Jón Dagur: „Við fórum vel yfir þetta í vikunni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. september 2024 21:40 Jón Dagur fagnar með Gylfa Þór sem gaf stoðsendingu úr hornspyrnu. vísir / hulda margrét „Virkilega gott að byrja á þremur punktum, sérstaklega hérna heima, töluðum um að byrja þessa keppni af krafti og gerðum það,“ sagði markaskorarinn Jón Dagur Þorsteinsson eftir 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli. „Við ræddum einmitt fyrir leik, það væri nú kominn tími á sigur. Þetta er fjórða Þjóðadeildin, kærkomið að ná í þrjá punkta. Virkilega sterkt og ef við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli þá er þetta [leiðin til þess]. Héldum líka hreinu, erum oft búnir að skora mörk en ekki haldið nógu oft hreinu, kominn tími á það líka.“ Bæði mörk Íslands komu upp úr hornspyrnum. Sú fyrri var tekin af Jóhanni Berg Guðmundssyni og rataði á Orra Stein Óskarsson. Sú seinni var tekin af Gylfa Þór Sigurðssyni og rataði á Jón Dag. „Já, við fórum vel yfir þetta í vikunni. Sölvi [Geir Ottesen, nýráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari] búinn að koma vel inn í þetta og geggjað ná í þrjá punkta með tveimur mörkum úr föstum leikatriðum. Ég veit ekki alveg með það [hvort sendingin hafi átt að berast til hans] en allavega koma honum á þetta svæði. Gerðum það vel og það er ástæðan fyrir þremur punktum í dag.“ Framundan er svo leikur gegn Tyrklandi næsta mánudag. Age Hareide, þjálfari liðsins, hefur boðað breytingar á byrjunarliðinu en sigurinn í kvöld ætti að gefa mönnum gott sjálfstraust. „Það verður aðeins öðruvísi, hörkuleikur og mikil stemning hjá þeim þarna. Hefur maður heyrt, ég hef ekki upplifað það en það verður bara gaman.“ Landslið karla í fótbolta UEFA Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Sjá meira
„Við ræddum einmitt fyrir leik, það væri nú kominn tími á sigur. Þetta er fjórða Þjóðadeildin, kærkomið að ná í þrjá punkta. Virkilega sterkt og ef við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli þá er þetta [leiðin til þess]. Héldum líka hreinu, erum oft búnir að skora mörk en ekki haldið nógu oft hreinu, kominn tími á það líka.“ Bæði mörk Íslands komu upp úr hornspyrnum. Sú fyrri var tekin af Jóhanni Berg Guðmundssyni og rataði á Orra Stein Óskarsson. Sú seinni var tekin af Gylfa Þór Sigurðssyni og rataði á Jón Dag. „Já, við fórum vel yfir þetta í vikunni. Sölvi [Geir Ottesen, nýráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari] búinn að koma vel inn í þetta og geggjað ná í þrjá punkta með tveimur mörkum úr föstum leikatriðum. Ég veit ekki alveg með það [hvort sendingin hafi átt að berast til hans] en allavega koma honum á þetta svæði. Gerðum það vel og það er ástæðan fyrir þremur punktum í dag.“ Framundan er svo leikur gegn Tyrklandi næsta mánudag. Age Hareide, þjálfari liðsins, hefur boðað breytingar á byrjunarliðinu en sigurinn í kvöld ætti að gefa mönnum gott sjálfstraust. „Það verður aðeins öðruvísi, hörkuleikur og mikil stemning hjá þeim þarna. Hefur maður heyrt, ég hef ekki upplifað það en það verður bara gaman.“
Landslið karla í fótbolta UEFA Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Sjá meira