Jón Dagur: „Við fórum vel yfir þetta í vikunni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. september 2024 21:40 Jón Dagur fagnar með Gylfa Þór sem gaf stoðsendingu úr hornspyrnu. vísir / hulda margrét „Virkilega gott að byrja á þremur punktum, sérstaklega hérna heima, töluðum um að byrja þessa keppni af krafti og gerðum það,“ sagði markaskorarinn Jón Dagur Þorsteinsson eftir 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli. „Við ræddum einmitt fyrir leik, það væri nú kominn tími á sigur. Þetta er fjórða Þjóðadeildin, kærkomið að ná í þrjá punkta. Virkilega sterkt og ef við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli þá er þetta [leiðin til þess]. Héldum líka hreinu, erum oft búnir að skora mörk en ekki haldið nógu oft hreinu, kominn tími á það líka.“ Bæði mörk Íslands komu upp úr hornspyrnum. Sú fyrri var tekin af Jóhanni Berg Guðmundssyni og rataði á Orra Stein Óskarsson. Sú seinni var tekin af Gylfa Þór Sigurðssyni og rataði á Jón Dag. „Já, við fórum vel yfir þetta í vikunni. Sölvi [Geir Ottesen, nýráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari] búinn að koma vel inn í þetta og geggjað ná í þrjá punkta með tveimur mörkum úr föstum leikatriðum. Ég veit ekki alveg með það [hvort sendingin hafi átt að berast til hans] en allavega koma honum á þetta svæði. Gerðum það vel og það er ástæðan fyrir þremur punktum í dag.“ Framundan er svo leikur gegn Tyrklandi næsta mánudag. Age Hareide, þjálfari liðsins, hefur boðað breytingar á byrjunarliðinu en sigurinn í kvöld ætti að gefa mönnum gott sjálfstraust. „Það verður aðeins öðruvísi, hörkuleikur og mikil stemning hjá þeim þarna. Hefur maður heyrt, ég hef ekki upplifað það en það verður bara gaman.“ Landslið karla í fótbolta UEFA Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Við ræddum einmitt fyrir leik, það væri nú kominn tími á sigur. Þetta er fjórða Þjóðadeildin, kærkomið að ná í þrjá punkta. Virkilega sterkt og ef við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli þá er þetta [leiðin til þess]. Héldum líka hreinu, erum oft búnir að skora mörk en ekki haldið nógu oft hreinu, kominn tími á það líka.“ Bæði mörk Íslands komu upp úr hornspyrnum. Sú fyrri var tekin af Jóhanni Berg Guðmundssyni og rataði á Orra Stein Óskarsson. Sú seinni var tekin af Gylfa Þór Sigurðssyni og rataði á Jón Dag. „Já, við fórum vel yfir þetta í vikunni. Sölvi [Geir Ottesen, nýráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari] búinn að koma vel inn í þetta og geggjað ná í þrjá punkta með tveimur mörkum úr föstum leikatriðum. Ég veit ekki alveg með það [hvort sendingin hafi átt að berast til hans] en allavega koma honum á þetta svæði. Gerðum það vel og það er ástæðan fyrir þremur punktum í dag.“ Framundan er svo leikur gegn Tyrklandi næsta mánudag. Age Hareide, þjálfari liðsins, hefur boðað breytingar á byrjunarliðinu en sigurinn í kvöld ætti að gefa mönnum gott sjálfstraust. „Það verður aðeins öðruvísi, hörkuleikur og mikil stemning hjá þeim þarna. Hefur maður heyrt, ég hef ekki upplifað það en það verður bara gaman.“
Landslið karla í fótbolta UEFA Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira