Cristiano Ronaldo er nýbúinn að skora sitt 900. mark á ferlinum og ætlar að halda áfram að bæta við þegar hann mætir Skotum í Þjóðadeildinni í kvöld.
Annar athyglisverður leikur í Þjóðadeildinni er á milli Danmerkur og Serbíu, en Danir hófu Þjóðadeildina á flottum 2-0 sigri gegn Sviss á fimmtudaginn.
NFL-deildin kemst svo á fulla ferð í dag þar sem hægt verður að fylgjast með beinum útsendingum frá hörkuleikjum, og NFL Red Zone á Stöð 2 Sport 3.
Stöð 2 Sport 2
16:55 Dolphins – Jaguars, NFL
20:20 Browns – Cowboys, NFL
Stöð 2 Sport 3
17:00 NFL Red Zone
Vodafone Sport
12:50 Lúxemborg – Hvíta-Rússland, Þjóðadeild
15:50 Danmörk – Serbía, Þjóðadeild
18:35 Portúgal – Skotland, Þjóðadeild