ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2024 16:21 Eyjamenn eru í dauðafæri á að leika á ný í Bestu deildinni á næsta ári. Facebook/@IBVKnattspyrna Eyjamenn eru ansi nálægt því að geta fagnað sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 6-0 risasigur á Grindavík í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar í dag. Grótta féll en ÍR bjó sér til góða von um að fara í umspil. Hermann Þór Ragnarsson og Bjarki Björn Gunnarsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir ÍBV í dag. Sigur ÍBV þýðir að aðeins Fjölnismenn eiga raunhæfa möguleika á að ná toppsætinu af Eyjamönnum, eftir 2-0 sigur Fjölnis gegn Aftureldingu í dag. Einu stigi munar á ÍBV og Fjölni fyrir lokaumferðina. ÍBV sækir Leikni heim í Breiðholtið í lokaumferðinni en ef liðið vinnur ekki þann leik getur Fjölnir tekið toppsætið með sigri gegn Keflavík á útivelli. Keflavík og ÍR eru þremur stigum á eftir ÍBV en með svo mikið lakari markatölu að algjörlega óraunhæft er að þau taki toppsætið. Þórsarar endanlega sloppnir Þórsarar geta andað léttar því eftir 2-0 sigur á Dalvík/Reyni í dag eru þeir endanlega öruggir um að sleppa við fall. Þar að auki tapaði svo Grótta 2-1 gegn ÍR í Breiðholtinu svo það eru Gróttumenn sem fylgja Dalvík/Reyni niður í 2. deild. Hart barist um sæti í umspilinu Í lokaumferðinni er mikil spenna varðandi það hvaða fjögur lið leika í umspilinu um seinna lausa sætið í Bestu deildinni. Liðin sem enda í 2.-5. sæti fara í það umspil. Fjölnir er nú með 37 stig í 2. sæti, Keflavík og ÍR 35, og Afturelding 33, en Njarðvík er utan umspilsins með 32 stig. Þá er von Þróttara úr sögunni eftir 3-2 tap gegn Leikni í Laugardalnum í dag. Í lokaumferðinni mætast eins og fyrr segir Keflavík og Fjölnir suður með sjó, og Afturelding tekur á móti ÍR, svo að Njarðvík getur með sigri á Grindavík tryggt sig inn í umspilið að minnsta kosti á kostnað ÍR eða Aftureldingar. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru af Fótbolti.net. Besta deild karla ÍBV Lengjudeild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Hermann Þór Ragnarsson og Bjarki Björn Gunnarsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir ÍBV í dag. Sigur ÍBV þýðir að aðeins Fjölnismenn eiga raunhæfa möguleika á að ná toppsætinu af Eyjamönnum, eftir 2-0 sigur Fjölnis gegn Aftureldingu í dag. Einu stigi munar á ÍBV og Fjölni fyrir lokaumferðina. ÍBV sækir Leikni heim í Breiðholtið í lokaumferðinni en ef liðið vinnur ekki þann leik getur Fjölnir tekið toppsætið með sigri gegn Keflavík á útivelli. Keflavík og ÍR eru þremur stigum á eftir ÍBV en með svo mikið lakari markatölu að algjörlega óraunhæft er að þau taki toppsætið. Þórsarar endanlega sloppnir Þórsarar geta andað léttar því eftir 2-0 sigur á Dalvík/Reyni í dag eru þeir endanlega öruggir um að sleppa við fall. Þar að auki tapaði svo Grótta 2-1 gegn ÍR í Breiðholtinu svo það eru Gróttumenn sem fylgja Dalvík/Reyni niður í 2. deild. Hart barist um sæti í umspilinu Í lokaumferðinni er mikil spenna varðandi það hvaða fjögur lið leika í umspilinu um seinna lausa sætið í Bestu deildinni. Liðin sem enda í 2.-5. sæti fara í það umspil. Fjölnir er nú með 37 stig í 2. sæti, Keflavík og ÍR 35, og Afturelding 33, en Njarðvík er utan umspilsins með 32 stig. Þá er von Þróttara úr sögunni eftir 3-2 tap gegn Leikni í Laugardalnum í dag. Í lokaumferðinni mætast eins og fyrr segir Keflavík og Fjölnir suður með sjó, og Afturelding tekur á móti ÍR, svo að Njarðvík getur með sigri á Grindavík tryggt sig inn í umspilið að minnsta kosti á kostnað ÍR eða Aftureldingar. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru af Fótbolti.net.
Besta deild karla ÍBV Lengjudeild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira